Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 83
JÓN TRAUSTI 49 ur því stundum, að efuið verSur lioniun ofviSa, eins og í síSara bindi Skaftáreldasagiianna, stund- um verSur fátækt lieimilda orsök þess aS mannlýsingamar verSa tilbreytingarlitlar, eins og gljá- myndir í samanburSi viS málverk. En liann á eftir aS grípa á sam- tíS sinni enn einu sinni, eSa réttara sagt í fyrsta. sinn, því HeiSar- býlis- og GrrundarfjarSarsögurnar -eru sögur minninga lians, og því nokkuS af öSru sauSahúsi en þessi síSasta saga hans: Bessi yamli, sem er bein lýsing af Eeykjavík- urlífinu eins og þaS kemur skáld- inu fyrir sjónir í daglegri viS- kynningu. Bókin er hin snarpasta ádeila á alt, sem aflaga fer, aS dómi höf- undar, í samtíS hans. 1 sama anda eru og ritaSar smásögurnar ‘ Óboðinn gestur’ og ‘Peningabudd- an’ er báSar komu í tímaritum áSur en Bessi gamli bom út. En áSur en vér Htum á, hvaS hann hefir aS segja í Bessa gamla, er rétt aS skygnast um öxl og sjá, hverjum augum haim lítur þjóS- félagsmálin á duggaraíbandsárum sínum. Vér höfuim t. d. álit hans á einveldinu í kvæSinu: Á kóngs- ins nýja torgi. Þar segir svo: Og gugi’ sé iof, að margt er til betri vegar brotiÍS, og 'böliö margt er horfiö frá Kristjáns 5. tíö, og a&alsvaldið minkaS og einveldiö er þroti'S, og altaf viröist roöa af nýrri og -betri tíö. 1 einni af smásögunum, Kapp- sigling, s-em er einstölc í sinni röS aS efnisvali, er því lýst, hversu skúta verkamannsins vinnur glæsi- legan sigur á keisarasnekkjunni. Sú smásaga er þó eigi til þess ætluS aS boSa neina ja-fnaSar- mensku heldur “öld hinnar frjálsu samkepni. ’ ’ ÞaS er því í fullu samræmi viS eldri skoSanir, aS skáldiS ritar greinina ‘Upp meS dalina niSur meS fjöllin’ í Bessa gamla, liina meinlegustu árás á jafnaSarstefnuna. Hitt sýnir aft- ur bilbug nokkurn í trú á fyrri hugsjónir, er liann lætur Bessa gamla segja: “Besta stjórnin, sem til er, er einveldi—í góSs manns höndum. ’ ’ 1 Leysing dreg- ur hann dár aS krossa-sótt SigurS- ar gamla hreppstjóra. 1 Bessa gamla hefir hann meiri samúS meS þeim hugsuuarhætti: “ “Grud og Kongen.” ÞaS er fariS aS glevmast nú síSan riddarakross- arnir hættu aS sjást. Gud og Kongen.—EitthvaS, sem fólkinu er háleitt og heilagt. Ó, eg vildi aS þér liefSuS séS fögnuS gamalla lieiSursbænda, þegar krossinn meS orSunum “Gud og Kongen” var réttur aS þeim. ÞaS var lang- þráS stund. ” HvaS hefir valdiS þessari breyt- ingu á skoSunum skáldsins? Er þaS þessi.venjulega ‘breyting’ eig- ingjarnra manna, sem eru eldrauS- ir byltingamenn, á meSan þeir rySja sér til rúms meS illindum og oinbogaskotum, en er þeim hefir tekist þaS, snúa þeir viS blaSinu og gerast værukærir broddborgarar, er sofa viS öllu, nema kröfum jafn- aSarmanna, af því aS þær kröfur koma óþægilega viÖ brjóstvasann þeirra ? Án efa á íhaldsstefna Bessa gamla rætur -sínar bæSi í breyttum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.