Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 120
8(3
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Mexm lilóðu niður ómegðinni liugs-
unarlau'st, þó engin væru efnin til
að koma krökkunum á legg.
Þegar rætt er um hinar mi'klu
framfarir á lancli voru á síðast-
liðnum mannsaldri og þá sérstak-
lega hvað manndauðinn hef’ir
minkað og meðalæfi manna hefir
aukist að stórum mun, svo að við
erum nú með liinum allra langlíf-
ustu þjóðum, þá vilja ýmsir gefa
okkur læknum dýrðina sem þeim,
er mest hafi að þessum framtör-
um unnið. Sennilega ber þó miklu
• fremur að benda á hitt, hve efna-
haigur þjóðarinnar, alþýðufræðsla
og þarafleiðandi sjálfs'traust
manna hefir vaxið um allan helm-
ing.
Með vaxandi viti verða menn
meira og meira isjálfum sér for-
sjón.
“Dauðans engilD’ sneiddi forð-
um lijá lieimilum Gyðinganna, en
liúsvitjaði óspart hjá vesalings
Egyptunum.
Sjálfsagt héfir Egyptum þótt
Iþað slæm réttvísi hjá skaparanum
í þá daga,
Ekkert er nýtt undir sólinni.
Það er svo skrítið, að enn þann
dag í dag kemur það árlega fyrir,
að dauðans engill sneiði að miklu
leyti hjá vissum hverfum stór-
borganna, en héimlsæki önnur þess
meira og’ tilfinnanlegar. Það er
alkunnugt, að það stingur algjör-
lega í stúf með það livað barna-
dauðinn er margfalt skæðari í
þeim borgarhlutum, þar sem fá-
tæklingar búa og þeim hverfum,
þar sem býr efnaða fólkið 'og betur
mentaða. T. d. má segja um þá
hluta New York-borgar, þar sem
búa efnaðir, mentaðir Gyðingar,
að þar fari oft dauðans engill al-
gjörlega framlijá, en lieimsæki
þess meir þá borgarhlutana, þar
sem búa fátækir Italir, Kínverjar
og Svertingjar. Þekking er afl
og með auðæfum má afla sér
þékkingar og allskonar úrræða.
Það er aukin velmegun og aukin
þökking, 'sem hefir hjálpað oss ís-
lendingum 'til að komast í röð með
fremstu memiingarþjóðum heims.
En einhver ánægjulegasti ávöxtur
þess er liin mikla rénun barna-
dauðans.
Vanþekking og efnaskortur, sem
fyrrum í sameiningu hjálpuðust
að til að koma börnunum í gröfina,
eru nú að hverfa úr sögunni.