Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 82

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 82
48 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Þjóðólfsmaðurinn liefir ímyndað sér, að Guðmundur væri fram- sóknarmaður, en Þjóðviljamaður- inn Bjarni ímyndar sér að Guð- mundur sé heimastjórnarmaður, því nú er alt í tómum flokkaríg; en Guðmundur er líklega Guðmund- ur og eldcert annað.” En einnig Fjallkonunni skjátl- ast, því Guðmundur er ekki leng- ur Guðmundur, heldur — Jón Trausti. Með “Höllu,” sem kem- ur út 1906 og ber þetta nýja nafn lians, vinnur liann fullnaðarsigur, eigi aðeins á misjöfnum dómum blaðanna, heldur og á efanum og þokunni í sjálfum sér. Hann hef- ir fmidið sjálfan sig, yrkisefni sín og sögufoimið, sem þrátt fyrir ýmsa galla, er einlægt loða við það í meðferð hans, lætur honum þó bezt. Hann er horfinn í hugan- um á fornar, kærar slóðir, Sléttan og heiðarnar og smákaupstaður- inn, alt fyllist endurbornu lífi í hug hans. Halla, Leysing og Heiðarbýlis-sögumar k o m a í striklotu á árunum 1906—1911. Hvað sem (segja má um listfengi hans í þessum fyrsta sagnabálki, framsmíð hans á skáldsagnasvið- inu, þá er það víst, að hvergi hef- ir sköpunargáfa lians gefið oss frumlegri og sannari menn og konur en einmitt í þeim. Mann- lýsingar láta honum bezt. Annar sagnabálkur: Grundarfjarðarsög- urnar: Borgir og smásögurnar, sem þeim fylgja, standa að vísu mjög nærri Heiðarbýlissögunum að frumleik og sumstaðar ef t. v. hærra að meðferð efnisins (sumar smásöguraar). En eftir 1911 «nýr skáldið sér að öðrum viðfangsefnum. Þessa verður vart, þó í litlu sé í annari útg. ‘ Borga ’ 1911, fyrst komu þær út i “Nýjum kvöldvökum” á Ak- ureyri og sérprentaðar úr þeim 1910. Sagan hefst í 1. útg. með orðunum: “Arið 1398....” þessu er í nýju útg. breytt í “Anno domini 1898....” Að vísu ekki neitt istórvægileg breyting, en ekki er laust við að latínan komi þarna eins og skrattinn úr sauðarleggn- um. Hvaðan hefir hann þessa latínu ? Því er auðsvarað. Hann hefir snúið sér að sögu landsins og er nú undir álirifum af latínu glós- um þeirn, sem gamlir sagnaritarar voru vanir að strá í rit sín eins og salti í mat. Hann er nú tekinn til, þar sem fyr var frá horfið að ‘ Teiti’ loknum. Á næstu áram eru söguefnin öll valin úr sögu þjóðarinnar: Sögur frá Skaftárelduni I-II, Góðir stofn- ar I-VI, Tvær gamlar sögur og ýmsar simásögur og brot. Efnis- valið einkennir skáldið. Ilann velur Skaftáreldana af því, að aldrei hefir íslenzk þjóð komist í hann krappari og aldrei hefir hún betur sýnt hvað í henni bjó af seiglu og þotgæði. En í hinum sögunum eru það sterkir menn og konur fyrst og fremst, sem verða honum að yrkisefni. Menn, þéttir á velli og þéttir í lund; þeirra er skamt að leita í sögu vorri. En Iþótt honum takist oft vel, stund- um ágætlega, að gefa fortíðar- mönnum lit og líf, þá verður því ekki neitað að þessar sögur standa yfirleitt að baki nútíðamsögum hans, sem áður eru taldar. Yeld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.