Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 90

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 90
56 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA samlög'Su gerði þá ekkert til þó liann færi í kvöld. Hann gekk þá til herberg'is síns uppi á lofti og tók saman í flýti fatnað og plögg. EaðaÖi hann þeim niður í hamleðurs töskuna járnbentu, sem engin ill meðferð hafði unnið svig á til þessa. Eftir að hafa komið fatnaði sínum fyrir, fór hann að moða í bréfa og skjala- safni sínu í kommóðu-skúffunni eí stu og tók með sér nokkur bréf og eigmarbréf sitt fyrir Bakka- jörðinni, sem átti að verða fram- tíðarheimili hans, ef vonir hans rættust, en eignarbréfið ætlaði hann að fá geymt í öryggis-skáp í 'Winnipeg. Þegar liann ýtti inn skúffunni kom rót á aðra bréfa- hrúgu og sá hann hvar ljósmynd gægðist fram úr syrpunni. Það glaðnaði yfir honum og tók hann myndina, sem var af grannvax- inni istúlku og gáfulegri, í ferm- ingarbúningi. Gekk liann þá yfir að bókaskáp sínum, tók ])aðan ís- lenzku söngbókina og bar myndina við og reyndist hún ögn minni um sig, en spjöldin á kverinu. 1 bók- inni fékk þá myndin gistingu og skyldi nú fylg’ja honum á væntan- legum flækingi og vera honum brynja og skjöldur. Myndin var af Sigríði dóttur Sveins og Önnu á Landi. Nú voru liðin sex ár síðan hún gaf honum myndina og í sex ár hafði hahn oft verið á fremsta hlunni að kaupa ramma um hana og láta hana iskipa flokk með öðr- um myndum á herbergis-veggjun- um, en jafnharðan vikið frá þeirri hugsun, af hlífð við föður sinn. “Hvað stendur til, Hanni minn?” spurði Sigurborg móðir hans þegar hann gekk inn í eld- húsið með tösku sína. Svipur henn- ar sýndi að ótti og kvíði höfðu náð haldi á huga hennar, en jafn -skjótt og hún kom til hans og liafði lagt höndina á öxl honum, náði móður- ást og meðfæddur kjarkur yfirtök- unum og’ sveifluðu þeim tilfinning- um burtu. “Mér sýnist þú ferð- búinn, en eg hélt þú þyrftir ekki að fara fyrr en á fimtudag.” “ Alveg satt, móðir mín,” svar- aði hann og tók hana í faðm sinn, “en þiað hefir nú atvikast þannig, að eg er staðráðinn í að fara með lestinni í fyrramálið og af því að Ixún fer -svo snemma ætla eg að fara til vagnstöðvanna í kvöld. ’ ’ ‘ ‘ Það er óvænt og svipleg breyt • ing þetta,” sagði móðir hans og horfði í augu honum. “Á faðir þinn nokkurn þátt í henni?” ‘ ‘Bara óbeinlínis, ” s v a r a ð i Hannes. “Honum fellur þyngra en eg gat gert mér grein fyrir, að vita mig í hernum. Eins og þú veizt hefir hann frá upphafi stríðs- ins lagt sig eftir að lesa og hlýða á ræður allra, sem andmælt hafa þátt-töku Canada í ófriðnum. Öll sú mærð kemur frá tveimur jafn- ólíkum floklaun,—frá einlægum góðgjörnum friðarins mönnum, á aðra hlið, ,'enj frá fjandmönnum Breta og þeirra ‘Samstarfsmönnum á hina. Á milli þessara kvarnar- ®teina, ef svo má að orði komas-t, liefir lians eigin skoðun verið mol- uð og miarg-möluð þangað til ekk- ert er eftir nerna hratið. Þetta skildi eg ekki til hlítar fyr en nú. Og svo bætti það nú ekki úr, að eg lét í engu af mínum skoðunum, lækkaði ekki segl mín um þumlun-g,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.