Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 159

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 159
NÍUNDA ÁRSÞING 125 Enda neitaöi þingiö 1926 tillögu þing- nefndar í þá átt í einu hljóði. ÞaS mun einnig sanni næst, aö hugmynd félags- manna meS stofnun ritsins hafi frá önd- veröu veriS sú, aS þaS væri innbyrSis meSal Vestur-íslendinga og sömuleiSis út á viS, merki hinnar íslenzku menning- ar, er vér þágum aS arfi. Efalaust væri mjög æskilegt aS TímaritiS túlkaSi sem bezt sögu og menningu Vestur-lslendinga, yrSi fulltrúi félags vors á því sviSi. HvaS snertir útbreiSslu Tímaritsins verSur viS þaS aS kannast aS hún hefir veriS fremur slælega rekin í hiS minsta á síSari tíS, þar sem um jafn vandaS og ódýrt rit er aS ræSa. Á þessar athuganir leyfir nefndin sér aS benda stjórn og þingi. Nefndin leggur fyrir þing til sam- þykta:— 1. AS stjórn ÞjóSræknisfélagsins sé faliS aS annast um útgáfu Tímaritsins á yfirstandandi ári. Til framfara myndi horfa, sæi stjórnin sér fært, aS gefa ritiS út tvisvar á ári. 2. AS stjórninni sé faliS aS ráSstafa ritstjórn Tímaritsins. 3. AS allir atkvæSisbærir meSlimir fé- lagsins, er greitt hafa félagsgjald fyrir áriS 1928, fái þennan árgang ritsins ó- keypis. 4. AS stjórnarnefndin ráSi kjörkaupum á eldri árgöngum ritsins og auglýsi þau. 5. AS virkileg gangskör sé aS því gerS aS koma ritinu inn á hvert vestur-íslenzkt heimili. Á þingi í Winnipeg, 23. febr. 1928. Jðnas A. Sigurðsson, Finnb. Hjáhnarsson, Eiríkur H. Sigurðsson Samþykt var aS ræSa nefndarálitiS liS fyrir liS. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson lagSi til aS unglingadeild sé bætt í ritiS, aS minsta kosti sem svari 5 af hundraSi af prent- uSu máli. Séra Runólfur Marteinsson studdi, og benti á þörfina aS eitthvaS væri gefiS út er unglingum væri ætlaS aS lesa. Séra Rögnvaldur Pétursson kvaS til- löguna óþarfa. Erfitt væri aS þröngva unglingum til aS lesa, þeir yrSu sjálfir aS finna hvöt :hjá sér til þess. Finnbogi Hjálmarsson kvaS aSra aSferS heppilegri en þá, sem bent væri á. T. d. aS gefin vær út vikulega örlitil barnablöS meS báSum islenzku blöSunum “Hkr.” og “Lögb.” SagSist hafa hugsaS sér aS vekja athygli á þvi seinna. Fleiri tóku til rnáls. Breytingartillagan var borin upp og feld. Fyrsti liSur samþyktur. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson gerSi breytingu viS ann- an liS, aS í staS þess aS stjórninni sé faliS aS ráSstafa ritstjórn, kjósi þingiS þá séra Jónas A. SigurSsson og séra Rögnvald Pétursson sem ritstjóra Tíma- ritsins. Breytingartillagan feld. Annar liSur samþyktur, sömuleiSis 3, 4. og 5. IiSur. Var þá nefndarálitiS boriS upp í heild og samþykt. Sigfús Halldórs frá Höfnum baS sér þá hljóSs og flutti eftirfylgjandi þings- yfirlýsingu studda af séra R. Péturssyni: Frú Helga Jónsdðttir Stephánsson! í tilefni aS láti manns ySar, skáldsins St. G. Stephánssonar viíl hiS níunda ÞjóSræknisþing Vestur-íslendinga, fyrsta þingiS haldiS aS honum látum, og fyrsta þingiS er eigi hefir meStekiS kveSju frá honum, beinlínis eSa óbeinlínis, votta yS- ur og börnum ySar, dýpstu hluttekningu sína. Finnur þingiS sér þetta því ljúfara, sem vér finnum til þess, aS vér eigum meS ySur sameiginlega sorg. Því eigi var hann einungis heiSursfélagi vor, sem hér erum samankomin, heldur heiSur allra ís- lendinga, vestan hafs og austan. Winnipeg 23. febr. 1928. Sigfús Halldórs frá Höfnutn, Rögnvaldur Pétursson.” Yfirlýsing þessi var samþykt í einu hljóSi meS þvi aS allir risu á fætur og forseta faliS aS senda afrit hennar til frú Helgu Stephánsson i Markerville, Alta. Var þá stungiS upp á aS slita fundi, og fresta þingi til kl. 8.30 e. h. Forseti gat þess aS þessi síSasti fundur þingsins yrSi byrjaSur meS fyrirlestri, er séra Jónas A. SigurSsson hefSi góSfúslega lofast til aS flytja. Fleira yrSi til skemtunar. BaS hann fólk aS vera komiS stundvíslega á fundarstaS, svo ljúka mætti viS þau störf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.