Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 62
.28 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA utan við strendur jarSar, verSur mikilsliáttar í 'þessari mynd. NaíniS á sænum: eylúSur er stór- fagurt og orSiS lirægrimmur er mikilúSlegt. Naurnast getur meiri tignarbrag á vísu. En þaS er satt, aS hans verSur ekki notiS fylli- lega, nema því aS eins, aS skiln- ingur sé til staSar. Þessháttar skáldskapur skákar sálunni undir gáfnapróf. Eddulistin er ekki svo gerS, sem lcvikmyndalistin, aS liún mati súlirnar meS teskeiS og stingi upp í þær dúsu meS jórtr- aSri tuggu. Nri sný eg mér frá dæmum ljóSa- gerSar, sem vottar um liöfSings- liátt og vík aS dæmum í sundur- lausu máli. Þau verSa fá, af því aS þessliáttar dæmi verSa ekki fundin, nema heldur löng. En rúmiS leyfir ekki margar lengdir. Þá er þess aS geta, aS veröldin er orSin barmafull af bókum. Andleg rindilmenni og tyrSlingar bókmentanna hafa blaSraS um smásálnalíf í ár og aldir, rithöf- undar, sem trúaS liafa á portkon- ur í ljósaskiftunum, en í morgun- sárinu haldiS, hálft í hvoru, aS einhver geSlaus guSsnefna væri til, sem hirti þó hvorki um liimin né jörS. Þessir langilja bóka- geröamenn hafa fyllt margar hillur meS sviplitlum og kjarna- litlum bókum. Þá hefur skort höfSingsháttinn og þessvegna hafa þeir misst marksins. Svo er um tíguleika bókmenntanna, sem um mannvitiS, aS þau gæÖi öll dragast þeim til handa, sem rækja þ.au mest. Hann er aS sönnu erfSafé, en þau verSmæti er hægt aS ávaxta, einnig rýra þau, sóa þeim meS því aÖ kasta þeim á glæ eÖa í ruslakistu. Vel sögS sannindi eSa djúpúSg snilld, verSa eigi hrist fram úr erminni. Grafa verSur eftir dýrindunum eSa kafa í djúpin. Ein einasta líking get- ur veriS svo torfundin aS margra ára starf hafi þurft til aS koma undir hana fótunum. Þegar skáldiS segir viS læk: “Þinn söngur varS hljómmeiri. liækkandi fór ’ann uns hafÖirÖu kveSiS sjálfan þig stóran.” Þó er þaÖ víst, aS liöfundur þessa sannleiks og iíkingar hefur sjálfur vaxiS viS langa og marga örSugieika, Dæg'urþrasiS eSa suSa dægurflugnanna, .skilur ekkert eftir til næsta dags. Þeir, sem hlusta á þaS, bera ekkert heim meS sér, sem nært geti sálina eSa ornaS henni. Sá næring, eSa sá ylur, sem andanum kemur vel, þarf þó ekki æfinlega og endilega aS koma frá höfSingshætti. Bros ástúSar og ljúflingsháttur getur komiS þar til greina. Eysteinn Noregskon- ungur sýndi í rauninni lítillæti Is- lendingTium, sem dvaldi í hirS hans og tók ógleSi, af því aS hann missti unnustu sinnar. Ivonung- urinn gekk á liann og spurSi liann á marga vegu um orsök harmsins og bauÖ lionum ýmisleg gæSi til bóta, og þau síÖast, er lítil virt- ust og' minnst. En þau voru í því fólgin, aS konung-urinn gæfi sér tóm til aS tala viS íslendinginn á alla vega og um; konuna misstu. Þarna birtist liöfSingshátturinn í lítillæti þvílíku, sem konungur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.