Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 76
42
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
kallar sig liafa frá Eyrar-Oddi
gamla og fle.stallar gerast í
Gnmdarfirði. Mér er ókunnug’t
um, hvort lýsing lians á Grundar-
firði og grendinni á nokkuð skylt
við GrundarfjörÖ á Snæfellsncsi
nema nafnið. Auðvitað er ekki
fyrir það að -synja, að víða gátu
lionum borist söguefni, því eins og
kunnugt er, var það þá þegar orð-
ið alsiða, að fólk af Suðurlandi
(úr grend við Rvík) streymdi til
Austfjarða að sumrinu til, eins og
enn mun vera siður. En að öllu
samanlögðu virðist Seyðisfjörður
líklegasta fyrirmiynd Grundar-
fjarðar, eins og þegar skal sýnt.
tlr drögum til sögu Grundar-
fjarðar eftir ritstjórann í ‘Borg-
um’ er þessi kafli athugaverður:
“En einn dag fyr.ir rúmum
mannsaldri sán Grundfirðingar
sér til mikillan undrunar livar
rautt stálstefni risti sundur sjó-
inn eftir miðjum firðinum. Það
voru Norðmenn. Þeir voru að
leita að síld, og fundu liana. Fjörð-
urinn var fullur af síld, þó var
hann alveg eins og liann liafði ver-
ið um ómunaalclur. Hann var
hrein og bein náma. ISrorðmenn
jusu síldinni lifandi á land upp.
Hún spriklaði, henti sér í loft upp
og giitraði eins og silfur. Stórar
kasir, stórar breiður af silfri.
Norðmenn liálffyltu fjörðinn
um eitt skeið. Hinir mestu fjár-
glæframenn léku þar loddarabrögð
sín (sbr. Bleiksmýrar verksmiðj-
an). En af því að síldin rennur
ekki á loddara-snild.... þá gekk
veiðin illa og alt endaði með stóru
uppboði... Loks voru nálega all-
ir Norðmenn farnir úr firðinum
nema Jónas pramjmi. ’ ’
1 Austra 31. ágiúst 1891 er grein
um framfarir Seyðisfjarðar á síð-
ustu 10 árum. Þar segir svo:
“ Síldarveiðin er aðalástæðan til
framfaranna. Eftir 1880 jók síld-
arveiðin mjög velmegni manna,
svo hér var nálega tekið gull upp
úr Seyðisfirði engTi síður en menn
áður grófu það upp úr jörðunni í
Kaliforníu, því t. d. árið 1880 þá
veiddist á Seyðisfirði einum frá
ágústmánuði til nóvember, síld
fyrir eina miljón króna.
Síldarveiðarnar voru einkum
reknar af ýmsum mönnum frá
vesturströnd Noregs og var stór-
fé lagt í þetta útha-ld þaðan, og því
miður miklu meira tilkostað af
sumum, en þeir voru menn til að
geta framlialdið, er ver lét í ári
með veiðarnar. ”
Eigi þarf lengi að leita í Mjóa-
firði og' Seyðisfirði um þessar
munclir eftir dugandis'-mönnum,
sem mint gæti á þá feðga á Grá-
feldareyri, Grím gamla og konsúl-
inn. A Mjóafirði mun Brekku-
ættin þá þegar liafa átt menn, er
báru af öðrum að dug og skör-
ungsskap. Volclugastur maður á
Seyðisfirði mun hafa verið 0.
Wathne. 1 þáttum úr sögu Sevð-
isf jarðar á þessum árum, er Þorst.
Erlings'son birti í Eimreiðinni,
'Segir hann meðal annars, að W.
liafi kunnað því illa að blaðlaust
var á Seyðisfirði, eftir að Austri
hinn gamli dó, hóf liann því út-
gáfuna að nýju og fé'kk til rit-
stjórnar mann, sem Þorsteinn
segir að hafi verið nógu brjóst-
heill til að segja það eitt 1 blaðinu