Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 26

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 26
4 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ríkjunum og kennararnir við hann yfir höfuð mjög frjálslyndir menn. Stefna skólans var sú, að kenna guð- fræðina eins og hún væri kend við guðfræðisdeildir hinna stærstu og bestu háskóla, og án þess að binda nemendurna við nokkrar sérstakar kenningar eða hefta hugsunarfrelsi þeirra hið minsta. í skólann fengu inngöngu á þeim árum efnilegir og vel gefnir ungir menn, þótt þeir hefðu eigi lokið námi við lærðan skóla (college). Var námstími þeirra fjögur ár, og var námið að nokkru leyti sniðið eftir þeirra þörfum. Til þess að útskrifast með mentastiginu B.D. (Bachelor of Divinity), urðu þeir, sem minni undirbúning höfðu, að leysa af hendi mikið aukanám. Margir útskrifuðust án þess að taka mentastig. Skólinn hafði venjulega milli tuttugu og þrjátíu nemendur og sex eða sjö kennara. Viðkynning nemendanna hver við annan og kenn- arana var, eins og gefur að skilja, mjög náin og skólalífið yfir höfuð örfandi og skemtilegt. Meðal kennara skólans voru það einkum tveir, sem eg hygg, að hafi haft mikil áhrif á Rögnvald, meðan hann stundaði nám þar. Annar þeirra var dr. George Lowell Cary, sem var forstöðumaður skólans 1891 til 1902 og hafði verið kennari þar frá 1862. Dr. Cary var fræðimaður mikill og ljúfmenni hið mesta, hann var og allra manna glöggskygnastur á hæfileika manna. Aðal kenslugrein hans var nýjatestamentis-fræði (New Testament Literature). Rögnvaldur mintist oft á dr. Cary með mikilli virðingu og hlýleika, bæði vegna mannkosta hans og lærdóms. Hinn kennarinn, sem mun hafa haft einna mest áhrif á hann, var prófessor Francis A. Christie, sem kendi kirkjusöguna, sem aðalgrein, en auk þess grísku og fleira. Próf. Christie var mjög fjölmentaður maður, las fjölda tungumála og var sagnfræð- ingur ágætur. f fyrirlestrum sínum um kirkjusöguna fór hann jafnan mikið út í hina almennu menningar- sögu kristinna þjóða og útskýrði með afbrigðum vel allar hreyfingar og stefnur innan kristninnar. Einnig var hann mæta vel að sér í sögu heimspekinnar og gaf oft ágætar skýringar á ýmsum heimspekisstefn- um, þótt hann aldrei kendi heim- speki. Tel eg víst, að það hafi verið áhrifum próf. Christie að þakka, að mjög miklu leyti, að hugur Rögn- valds snérist jafnan mikið að sögu- legum efnum, og að hann talaði gjarnast um trúarbrögðin frá sögu- legum sjónarmiðum. Auk þessara tveggja, mintist hann oft á próf. George W. Gilmore, sem var einn af kennurum hans, og kendi gamlatesta- mentis-fræðin og trúarbragðasögu. Aftur á móti varð eg ekki var við, að aðrir kennarar skólans hefðu haft mjög mikil áhrif á hann. Rögnvaldur útskrifaðist frá Mead- ville vorið 1902 með mentastiginu B.D., og næsta haust fór hann til Cambridge, Massachusetts, til fram- haldsnáms við Harvard-háskólann. Hafði hann til þess námsstyrk (Per- kin’s Fellowship), sem veittur var guðfræðinemum, sem fram úr skör- uðu, af The American Unitarian As- sociation. Innritaðist hann þar í guð- fræðisdeildina, en lagði jafnframt stund á forn-germanska málfræði (gotnesku). Heyrt hefi eg, að for- stöðumaður deildarinnar (the Dean),
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.