Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 38

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 38
16 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hann átti við, þegar hann talaði um þjóðernissamtök. “Þegar fara á að telja saman hvaða verk það séu helst, sem aðal- lega má segja að tilheyri þjóðernis- samtökum fslendinga, þá verða þau mörg. Fyrst og fremst ber að telja öll þau verk, er á einhvern hátt stuðla að viðhaldi þjóðarinnar og varðveita hjá henni þau ein- kenni í tungu, trú, háttum og sið- um, sem henni eru einkennileg. Þá verður og að telja þau samtök, er eiga að miða að því, að hefja hana til frægðar og frama á einn eður annan hátt og skapa virðingu fyrir henni bæði út á við og inn á við. Ennfremur ber að telja þau sam- tök líka, er stofnuð eru til að auka krafta hennar, bæði á andlega og efnislega vísu, svo að henni verði auðveldari baráttan fyrir tilver- unni og hún fái haldið hlut sínum, við hvað sem er að etja.” Það er auðsætt af þessum orðum, að í augum hans átti þjóðræknis- starfsemin að vera margþætt; hún átti, í stuttu máli, að vera alt það, sem gat hafið þjóðflokkinn til meiri frama, aukið sjálfsvirðingu hans og virðingu annara fyrir honum. Þetta var hans hugsjón, hans mikla áhuga- mál sem íslendings, og að þessu átti alt þjóðræknisstarfið að miða. Hon- um fanst það óþolandi, að nokkur maður kastaði rýrð á eða gerði lítið úr fslendingum sem þjóðflokki; og jafn óhæfilegt fanst honum, að ís- lendingar gerðu það sjálfir með und- irlægju- og sleikjuskap við aðra fjöl- mennari þjóðflokka hér í landi. Hann krafðist virðingar fyrir fs- lendingum, hverjir sem áttu hlut að máli, og hann krafðist sjálfsvirðing- ar frá þeirra hendi. Best kemur þetta ef til vill í ljós í ritgerðinni “Þjóðræknisfélagið 20 ára”, sem birt- ist í 20. árganginum. f ritgerð þess- ari er skýrt frá stofnun félagsins og tildrögunum til hennar. Er óþarfi að fara mikið út í þá sögu hér, en þó má gjarnan skýra nokkuð betur frá starfi hans sjálfs í sambandi við fé- lagsstofnunina en þar er gert. Stofnun Þjóðræknisfélagsins var ekki flýtisverk, rúm tvö ár liðu frá því að fyrsti undirbúningsfundurinn var haldinn og þar til félagið var stofnað, og voru margir fundir haldnir og nefndir kosnar, eins og lesa má í áðurnefndri ritgerð. Ýmsir hinna mest málsmetandi fslendinga í Winnipeg tóku öruggan þátt í fé- lagsstofnuninni, og var séra Rögn- valdur þar meðal hinna fremstu. Hver fyrstur hreyfði því, að stofna þjóðræknisfélag, er mér ekki kunn- ugt um, en fyrsti fundurinn til að ræða um félagsstofnunina, var hald- inn í húsi Árna Eggertssonar 10. jan. 1917. Var sá fundur ekki almennur, heldur var nokkrum mönnum boðið þangað. Það verður ekki séð af rit- gerðinni, að séra Rögnvaldur hafi verið á þeim fundi, né heldur þeim næsta, sem haldinn var í húsi Skjald- borgar-safnaðar 30. sept. 1918, en þó getur verið að hann hafi verið á öðrum hvorum eða báðum. En á þriðja fundinum, sem haldinn var í Good Templara húsinu 7. jan. 1919, var hann, og var einn í þrjátíu manna nefnd, sem þar var kosin til þess að undirbúa stofnfund. Sú nefnd kaus svo aðrar minni nefndir, og hlaut hann sæti ásamt Jóni Bíldfell og Sigurbirni Sigurjónssyni í nefnd,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.