Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 40
18 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA skiftið, eins og áður segir, til þess að undirbúa heimsókn Vestur-íslend- inga. Lagði hann fram mjög mikið starf við þetta og átti hann ekki hvað minstan þátt í, að heimsókn Vestur-fslendinga í það sinn varð mjög myndarleg, þó að aðrir legðu auðvitað fram mikinn skerf til þess líka. Ekki var starfi nefndarinnar lokið með þessu. Landsstjórn Can- ada hafði, sem kunnugt er, gefið ádrátt um það 1930, að sæma ísland virðulegri gjöf í tilefni af 1000 ára afmæli alþingis. Félst nefndin og með henni flestir aðrir, sem til þeirra mála lögðu, á, að stjórnin væri beðin um að stofna námssjóð til styrktar íslenskum mönnum, er leita vildu til háskóla í Canada til framhaldsnáms. Þótt ótrúlegt megi virðast, mætti þessi tillaga andmælum á þingi Þjóð- ræknisfélagsins, þegar hún var Tyrst til umræðu þar. En, sem betur fór, fengu þau mótmæli ekkert fylgi. Loks var sjóðurinn stofnaður árið 1933 með 25,000 dollara gjöf frá stjórninni. Nokkrir íslenskir náms- menn hafa nú þegar notið styrks úr honum. Það er ekki of sagt, að það hafi verið séra Rögnvaldi öllum öðr- um fremur að þakka, að þessi sjóður var stofnaður, þótt ýmsir aðrir styddu vitanlega mjög að því máli. Og ekki þarf að taka það fram, hversu mikið gagn hin íslenska þjóð getur haft af námsstyrkjum þeim, sem úr honum hafa verið og verða veittir. Árið 1938 kom fyrir þing Þjóð- ræknisfélagsins tilmæli frá stjórn íslands um aðstoð við alþjóðasýn- inguna í New York 1939-40. Var séra Rögnvaldur flytjandi máls þessa sem forseti félagsins. Málinu var ráðið til lykta á þinginu á þann veg, að stjórnarnefnd félagsins var falið, að hafa framkvæmdir í því á hendi til næsta árs. Á næsta þingi félags- ins 1939 var svo skýrt frá því, að stjórnarnefnd félagsins hefði, eftir beiðni framkvæmdarstjórnar hinnar íslensku sýningardeildar í New York, kosið nefnd, sem framkvæmd- arnefnd sýningardeildarinnar gæti leitað ráða og aðstoðar hjá, þegar henni þætti með þurfa. Sýningar- nefndin hafði sérstaklega óskað þess, að séra Rögnvaldur ætti sæti í þess- ari nefnd; og hafði hann að sjálf- sögðu verið kosinn í hana. Alls voru sjö menn í nefndinni. Nefnd þessi hafði talsvert starf með höndum, og mun séra Rögnvaldur, sem oftar, hafa fengið sinn fullan skerf af því. Ekki gat hann samt sótt sýninguna, eins og hann eflaust ætlaði sér; því að heilsa hans var mjög tekin að bila um þessar mundir. Eins máls verður hér enn að geta, sem teljast verður með stærri af- rekum Vestur-íslendinga á þjóð- ræknis-sviðinu, og sem séra Rögn- valdur var mikið við riðinn, en það er Jóns Sigurðssonar minnisvarða- málið. Þau voru tildrög til þess hér vestan hafs, að haustið 1910 hreyfði séra Rögnvaldur því á stjórnar- nefndarfundi Menningarfélagsins í Winnipeg, að Vestur-íslendingar tækju þátt í að reisa Jóni Sigurðs- syni minnisvarða, eða heiðra minn- ingu hans á annan hátt, á aldaraf- mæli hans, eftir því sem því máli yrði ráðið til lykta á íslandi. Með því var málinu hrundið af stað, og var allmikilu fé, nálægt 3000 dollara safnað í smáum samskotum frá ís- lendingum víðs vegar um bygðir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.