Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 42
20 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA aðar, eða eru á víð og dreif í blöðum. Það fyrsta, sem hver maður, er eitt- hvað les eftir séra Rögnvald, hlýtur að taka eftir, er það, hversu málið, sem hann ritaði, er rammíslenskt. Hann hafði framúrskarandi gott vald yfir íslenskri tungu; hann vitnaði stöðugt til íslenskra fornrita bæði í ræðu og riti, enda var hann þeim þaulkunnugur. Eg man t. d. eftir fyrirlestri einum, sem hann hélt um miðalda-kveðskap íslenskan. Skýr- ingar hans og athugasemdir opnuðu manni nýja útsýn í þeim myrkviði óeðlilegra orðatiltækja og “kenn- inga”. Hann komst altaf að kjarn- anum í yrkisefnunum, þótt kjarninn virtist stundum vera smár, en um- búðirnar æði fyrirferðarmiklar. Hann hafði mestu mætur á öllu þessu gamla dóti, vikivakakvæðum, ridd- arasögum, rímum o. s. frv. Og alt, sem hann ritaði sjálfur, bar keim af fornsagna stíl; það var ljóst, laust við alla óþarfa mælgi, málið mynd- auðugt og samlíkingar heppilegar. Stutt ræða eftir hann, flutt á ung- mennafélags samkomu og prentuð í Heimi, 3. árg. 11. blaði, er mjög eftirtektarverð í þessu sambandi. Hún er um fegurðarhugsjónina. Hann talar þar um fegurðarvit manna og listir. Hann minnist ekki á það, sem venjulega er kallað list orðsins eða ritlist, en um sönglistina hefir hann þetta að segja: “Hún er grundvölluð á eilífu lögmáli og get- ur því altaf með hverjum mannsaldri tekið ótakmörkuðum framförum. Og það er aðeins það eitt, sem þau ein- kenni hefir til að bera, sem altaf get- ur fylgst í hendur með mannlegri framför, altaf verið búningur þeirra æðstu sýna, sem hinir djúpskygnustu mannanna synir fá augum litið.” Sama má segja um ritlistina, hún er búningur þess, sem er eilíflega satt og eilíflega fagurt og hinna æðstu sýna djúpskygnustu manna. Þannig leit hann áreiðanlega á allar bók- mentir; hann fann, jafnvel þar sem mörgum öðrum fanst ekki um auð- ugan garð að gresja, eitthvað af þessu varanlega, einhvern sannleik og einhverja fegurð, sem aldrei fyrn- ast. Þótt hér hafi verið lögð sérstök áhersla á það, hversu marglesinn séra Rögnvaldur var í forn-íslenskum bókmentum og hversu tamt honum var að vitna til þeirra, má enginn ætla, að hann hafi verið lítt fróður maður á öðrum sviðum, hann var einmitt fjölfróður maður. En eins og tekið hefir verið fram, var það sagan, saga hugmyndanna, skáld- skaparins, trúarbragðanna. f stuttu máli, saga hinnar andlegu þróunar mannsins í öllum hennar greinum, sem var honum hugleiknust allra fræða. Eins og öllum er kunnugt, átti séra Rögnvaldur oft andstæðinga, eins og reyndar flestir, sem eitthvað láta til sín taka, en flestir andstæð- ingar hans munu þó fyr eða síðar hafa viðurkent hæfileika hans og mannkosti. Einn þessara andstæð- inga hans sagði eitt sinn við mig í samtali, að eiginlega væri það furðu lítið, sem lægi eftir hann sjálfan, en hann hefði haft lag á, að koma ann- ara verkum á framfæri og hljóta heiður af. f orðunum lá sú ásökun, að hann hefði reynt að fljúga á ann- ara fjöðrum. Ásökunin var í alla staði óréttmæt. Hann þurfti ekki á annara fjöðrum að halda. En eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.