Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Qupperneq 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Qupperneq 45
RÖGNVALDUR PÉTURSSON 23 að gera Tímarit Þjóðræknisfélagsins, sem hann var ritstjóri að í tuttugu ár, vel úr garði, svo vel, að það hefir fengið meira álit, frá bókmentalegu sjónarmiði skoðað, heldur en nokk- urt annað blað eða tímarit, sem út hefir komið á íslensku vestan hafs. Skoðun hans á slíku tímariti var frá byrjun sú, að í því ætti ekki að birtast annað en valið efni. Lengi framan af var því fundið margt til foráttu af ýmsum; að það væri ekki nógu alþýðlegt; að í því birtust strembnar, fræðilegar ritgerðir um efni, sem fáir hefðu nokkurn áhuga fyrir; að það tæki ekki tillit til þarfa íslensks æskulýðs o. s. frv. En séra Rögnvaldur hélt fast við sína stefnu og breytti henni aldrei, þrátt fyrir slíkar aðfinslur. Hann sagði, sem satt var, að í riti, sem kæmi út aðeins einu sinni á ári, væri ekki rúm fyrir alt, sem mönnum fyndist að ætti að birtast í því; sumt af því yrði að vera útilokað, og fyrst að svo væri, þá væri ekki um annað að ræða en að taka í það ritgerðir, sem eitthvert fræðilegt gildi hefðu, eða væru þannig ritaðar, að frá bók- uientalegu sjónarmiði væri gróði í að þær kæmust á prent. Og í samræmi við þessa skoðun, tók hann í ritið margs konar ritgerðir, helst þó sögu- iegs og bókmentalegs efnis, og skáld- skap bæði í bundnu og óbundnu máli. Vitanlega hefir ekki alt, sem 1 Tímaritinu hefir birst í tuttugu ár, verið jafnt að gæðum, það hefði ekki getað átt sér stað; en á hverju ári hefir það flutt fleiri eða færri agætar ritgerðir, sögur og kvæði eftir suma snjöllustu íslenska rit- höfunda beggja megin hafsins. Hefði önnur stefna verið tekin, eins og sumir vildu, þá hefði eflaust mikið færra af vel sömdum og fróðlegum ritgerðum birst í því; en aftur á móti mjög vanséð, hvort að þeim tilgangi, sem þeir höfðu í huga, er vildu gera það alþýðlegra, hefði verið náð. Eg tel hiklaust, að þegar á alt er litið, hafi stefna séra Rögnvalds verið heppilegust. Tímaritið hefir hlotið varanlegar vinsældir hjá mörgum, sem best eru færir um að dæma um gildi slíkra rita, bæði á íslandi og hér vestra; og vegur Þjóðræknisfé- lagsins hefir aukist ekki lítið við það, að á hverju ári hefir það gefið út jafn vandað rit. Enginn maður hefði verið betur til þess fær en séra Rögnvaldur að vera ritstjóri þess, vegna vandvirkni hans og smekkvísi. Honum var það altaf mjög mikið á- hugamál, að ritið væri vel úr garði gert, og hann sparaði hvorki tíma né fyrirhöfn til þess að svo væri. Og alt það mikla verk, sem var samfara útgáfu ritsins, að undanteknu því að útvega því auglýsingar, vann hann fyrir sára litla þóknun, sem hann munaði ekkert um, né heldur félagið; og samt var sú þóknun talin eftir og því haldið fram, að verkið ætti að vera unnið alveg án endurgjalds. Það má með sanni segja, að sumir menn meta lítils andleg störf, þegar á að verðleggja þau á mælikvarða dollaranna. Það var samkomulag frá byrjun í félaginu, að Tímaritið skyldi ekki flytja neinar ritgerðir um trúmál eða stjórnmál; og var það eflaust vitur- leg ráðstöfun, þegar þess er gætt, að flutningur slíkra ritgerða hefði ef- laust leitt til óánægju innan félags- ins. Séra Rögnvaldur gætti þess yfir höfuð vandlega, að út frá þessari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.