Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 65
Eftir séra Valdimar J. Eylands Víst mun það ekki of mælt, að hugsandi mönnum um víða veröld hrís hugur við hinu ægilega ófriðar- báli, sem nú veltist eins og sjóðandi hraunleðja yfir löndin. Hvar sem það fer, skilur það eftir hrannir af dauðum mönnum og örkumluðum, og eyðileggur bæi og blómlegar sveitir. Fyrir aðeins fjórðungi aldar síðan var önnur svipuð bálför hafin, og er þeim leik var lokið, töldu menn að bálið hefði verið slökt fyrir fult og alt. En nú er það orðið ljóst, að eld- urinn slokknaði ekki, en var aðeins falinn uns aftur yrði að honum blás- Nú stara menn höggdofa á hinn uýja bálköst, sem ber við háan himin, °g lesa með áfergju fregnir um rösk- lega framgöngu þeirra, sem bera alt hið besta er þeir eiga í æskumönnum °g efnivið á hið eyðandi bál. Menn spyrja um orsakir þessa stríðs, horfur þess og væntanleg endalok. Um horfur þess og vænt- anleg endalok er enn of snemt að tala, enda geta menn yfirleitt ekki rætt þau atriði af nokkurri verulegri þekkingu. Vér fréttum það eitt af stríðinu sem fréttariturum og fregn- skoðurum hinna ýmsu hernaðarþjóða þóknast að fræða oss um, og sem Þeir telja oss holt að heyra. Þær tregnir sem berast eru næsta sundur- leitar og oft í beinni mótsögn, eftir því, hvaðan þær koma og hvers mál- stað þær halda fram. Geta þær því ekki talist traust undirstaða undir heilbrigða skoðun um horfurnar. Um væntanleg endalok stríðsins getum vér þá ekki heldur rætt fyrir sömu ástæður, enda liggja þau eins og aðrir ókomnir viðburðir í hulins- heimi framtíðarinnar. Vér getum að vísu ýmsu spáð um endalok þessarar skálmaldar, en spádómar vorir eru jafnan í molum, er um slík efni er rætt, enda þótt á einn veg falli, eins og vænta má um flesta þá sem lesa þessar línur. En þótt oss skorti innsæi spá- mannsins og þekkingu sérfræðings- ins á þessum málum, getum vér þó rætt um orsakir þess stríðs. Þær liggja að baki. Vér getum haldið þeim upp við ljósið og rannsakað þær. Þær er að finna í sögu og lífsspeki einnar aðal þjóðarinnar sem hér á hlut að máli. Enda þótt Bretar lýstu stríði á hendur Þjóðverjum, mun það nú al- ment talið í enskumælandi löndum að Adolf Hitler hafi komið stríðinu af stað. Söguritarar allra þjóða, að undanteknum Þjóðverjum og sam- herjum þeirra, munu í framtíðinni telja hann einn hinn mesta vand- ræðamann, og óprúttnasta varg í véum sem uppi hafi verið á þessari öld. En á bak við Hitler liggur löng harmsaga og sálrænn kyngikraftur. Það eru öflin, sem hafa skapað þenn- ann einkennilega leiðtoga og stýra gjörðum hans. Þessi öfl munu reyn- ast erfiðari viðfangs og á allan hátt hættulegri en maðurinn sjálfur, sem nú er talsmaður þeirra og fulltrúi. Þessi öfl þurfum vér að skilja, því að í þeim felast orsakir stríðsins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.