Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 83
BESSI 61 klappaði eg vingjarnlega á öxlina á honum og sagði á íslensku: “Þú hefir krafta í kögglum, herra Har- rigan”. — Og varla trúi eg því, að það sé af þessum sökum, að hann vill reka mig úr vistinni á morgun. En auðvitað er eg tilbúinn að fara frá honum á hvaða stund, sem hann til- nefnir. Mér er ekkert að vanbún- aði.” Svo var ekki meira á það minst í það sinn. Og strax eftir hádegið lagði Bessi af stað heim til sín, og vorum við alveg vissir um að við mundum sjá hann aftur hjá okkur næsta dag. En næsta morgun, í bítið, þegar íslensku piltarnir voru að búa sig til að fara til vinnu sinnar í námunni, sáum við að Harrigan kom upp hlíð- ina og steig stórum. Og furðaði °kkur á því, að hann skyldi koma svona snemma dags, og án þess að koma með Bessa og koffort hans. Jón gekk út, þegar hann sá Harrigan koma, og spurði hann um Bessa. ‘Pilturinn er heima hjá mér,” Sagði Harrigan glaðlega; “og eg kem nú hingað til að láta ykkur vita, að þið þurfið ekki að hafa fyrir því, að ntvega honum vinnu í námunni, því að hann verður minn vinnumaður í aHan vetur, og eg hefi þegar hækkað svo kaup hans, að hann má vel við una.” En þú sagðir okkur á laugardags- kvöldið,” sagði Jón, “að þú ætlaðir að láta hann fara úr vistinni í dag, því að hann væri farinn að gjöra sér dælt við þig.” petta hefir alt tekið breytingum til hins betra,” sagði Harrigan; “við attum saman langt tal í gærkvöldi, °S eg skildi hann til fullnustu og hann mig, þó að hann kunni ekki mikið í ensku. Eg er í mikilli þakk- arskuld við hann fyrir nokkuð, sem hann hefir nýlega gjört fyrir mig. Konan mín og eg álítum hann nú sem góðan vin okkar og velgjörða- mann, og litli drengurinn okkar má ekki af honum sjá. — Pilturinn (Bessi) bað mig að skila kveðju sinni til ykkar, og bað mig að segja ykkur, að hann gæti ekki heimsótt ykkur næsta sunnudag. — Verið sælir!” Að því mæltu lagði hann af stað heimleiðis og gekk rösklega. Hann kom aldrei í hús okkar eftir það. Eg man það, að íslensku námu- piltunum þótti það einkennilegt, að Harrigan skyldi snúast hugur svona snögglega og hætta við að láta Bessa fara. Og voru margar getur að því leiddar, hver orsökin mundi vera. Héldu sumir í fyrstu, að þeir Har- rigan og Bessi hefðu fundið málm- æð, þegar þeir voru að ná upp grjót- inu í brekkunni fyrir norðan hús Harrigans. En eins og fyr er frá sagt, þá hafði Harrigan lengi verið á þeirri skoðun, að þar væri gull í jörðu. Sú tilgáta var samt langt frá því, að vera rétt. Næsta sunnudag fóru tveir af ís- lensku námupiltunum heim til Har- rigans, til þess að finna Bessa. Har- rigans-hjónin tóku þeim mjög vel, og Bessi var hress og lék á als oddi. Piltar spurðu hann, hvort hann vissi, af hvaða ástæðu að Harrigan vísaði honum ekki úr vistinni á mánudagsmorguninn, eins og hann var þó búinn að ráðgera. Þeirri spurningu svaraði Bessi þannig: að atvikin hefðu bara hagað því svo til, að Harrigan hefði alt í einu snúist í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.