Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 87
FIMM ALDA AFMÆLI PRENTLISTARINNAR 65 búa til hreyfanlegt letur til bóka- gjörðar, og að prenta frá því. Enginn má því ímynda sér, að þess- ari uppgötvun hafi slegið skyndilega niður eins og eldingu af himni. Hún átti eflaust alllangan aðdraganda. Vissa er til fyrir því, að Kínverjar kunnu að prenta, nokkru fyrir Krists burð, eftir útskornum fjölum, °g þegar á tólftu öld með hreyfan- legum orðum. Að vísu háttar nokk- uð öðruvísi til með kínversku en með tungumál Vesturlanda þjóðanna. Kínverskt letur er ekki eiginlegir bókstafir, heldur öllu fremur tákn beilla orða eða jafnvel hugmynda. Þannig geta mentaðir Kínverjar, þótt þeir tali all-ólíkar tungur, lesið °S skilið sömu bækurnar — á sama hátt og vér Vesturlanda menn get- Um lesið og borið fram, hver á sinni tungu, hinar arabisku tölur: 1, 3, 4 o. s. frv. Aftur á móti eru v°rir bókstafir tákn einstakra hljóða, °g þeim því raðað saman samkvæmt eðli og hljómi hverrar tungu. Þegar þessa er gætt, sést fljótt hvílíkur á- vmningur var í uppgötvun hreyfan- legs leturs til prentunar. Sæmilega fullur leturkassi gat enst til að setja UPP eins margar blaðsíður og þörfin krafði. Og með því að aðskilja letrið prentun lokinni, var hægt að brúka það aftur og aftur, svo árum skifti. Eýsna löngu fyrir þennan tíma Voru skraut-upphafsstafir og mynd- ir skornar í tré og prentaðar í, að bðru leyti, skrifuðum handritum, bæði á ftalíu og Spáni. Sömuleiðis v°ru spil prentuð eftir tréskurðar myndum. Næst fer að tíðkast f jala prentun- in, sem var í því innifalin, að lista- skrifari og dráttlistarmaður skrifaði fyrst, eða dró, ef um myndir var að ræða, það sem prentast átti, á gagn- sæan pappír, sem svo var fengið í hendur tréskurðarmanni, er límdi það á grúfu á slétta fjöl og skar út hverja síðu fyrir sig. Þetta var auðvitað mjög seinlegt, og hafði þann ókost, að væri bókin prentuð aðeins einu sinni, urðu fjalirnar einskis virði. Samt tíðkaðist þessi prentun um langt skeið, og jafnvel eftir að farið var að prenta með hreyfanlegu letri. Voru það helst helgirit og biblíusögur, sem mikið var af myndum í, sömuleiðis tíma- töflur og aðrar kenslubækur. Er allmikið til af þeim bókum enn, og margar þeirra með ártali, svo hér er um engar getgátur að ræða. Þá er og enn eitt sem lagði grund- völlinn að notkun hreyfanlegs prent- leturs. Bókband er eldri iðn en prentverk, þótt hvortveggja séu nú hliðstæð. Vissa er fyrir því, að upphleyptir bókstafir voru höggnir í eir og koparblending til að gylla skrifaðar bækur, sömuleiðis skraut- hnútar og borðar, sem mikið ber ein- mitt á í prentun snemma á tíð. Var því ekki nema stutt fótmál þaðan og til stálstöppunnar, sem gerði steypu- mót bókstafanna. Sumir halda því að vísu fram, að leturmót hafi fyrst verið gerð í sandstein eða þéttan sand, en fyrir því er engin áreiðanleg vissa. Langvinn og uppihaldslaus þræta hefir staðið, svo öldum skiftir, um hverjum beri öðrum fremur heiður- inn af uppgötvun og nothæfri fram- kvæmd hreyfanlegs leturs. Hafa ýmsir fimtándu aldar menn verið tilnefndir, og nokkur rök færð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.