Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Qupperneq 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Qupperneq 98
76 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hennar hafði veifað til hennar alvar- legur og ákveðinn á svip, með öryggi í augum, um að öllu væri óhætt hvað framtíðina snerti. — Svipir lifandi manna og dáinna reika oft hlið við hlið, flaug Þorgerði í hug, og stund- um er erfitt að skilgreina hvort þeir dánu eru lifandi, eða þeir lifandi dauðir. Græna ljósið beindi nú alt í einu sínu volduga auga á umferðar- strauminn, sem klofnaði á svipaðan hátt og Rauðahafið forðum, hemlur bílanna gnístu tönnum og aftar í þrönginni kvað við hornablástur. Óþolinmæði manna og véla, yfir því að verða að stansa mínútu og gefa öðrum götuna, var auðsæ og auð- heyrð. Fólkið sem hafði beðið tók til fótanna og Þorgerður fylgdist með straumnum yfir strætið, gekk svo í hægðum sínum vestur Portage Ave. þar til hún sveigði inn í fá- förult hliðarstræti, fegin að losna við umferðarskröltið, fegin að vera eins sér í næði, því hún var ein af vofunum, sem vöfruðu um í þokunni, í þokunni frá skuggum fortíðarinnar, öllum þeim endurminningum, sem gengu nú Ijóslifandi við hlið hennar daglega, samhliða kvíðanum, óviss- unni og harminum yfir böli því, er menn höfðu búið sér með því að gjöra jörðina ennþá einu sinni að Helheimi. Hörmungar, kvalir, dauði og eyðilegging hrópuðu í himininn úr sporum djöfulóðrar stigamensku. Þær stunur endurhljómuðu í hugum og hjörtum allra þeirra, sem höfðu snefil af réttlætistilfinningu, frelsis- þrá og mannúð. Stálklædd stiga- menskan reið skaflajárnuð yfir varn- arlausar þjóðir, undir stjórn grið- níðings, sem virðir að vettugi lög og rétt, orð og eiða, hefir jafnvel svikið svo sína eigin þjóð í trygðum, að undir forystu hans er sál hennar orðin að aumri skóþurku, sem hefir mist frelsi sitt, siðferði og samvisku. Sú þjóð, sem áður átti tignar sess í heimi vísinda og lista, er nú orðin þrælbundin og hlekkjuð ambátt her- vélanna og einræðisins. Valdafýkn og hefndarhugur ríða sjaldan við einteyming, nú þeysa þau á gandreið mönnunum til skelfingar. Var það að undra, þótt sonur hennar hefði spurt um í síðasta bréfi, hvort hún hefði ennþá sömu skoðun í landa- þrætu málinu. Sterk öfl andstæðra skoðana höfðu barist í huga hennar þetta síðast liðna ár. Hún hafði flúið út úr hús- inu í dag, til að reyna að ganga í sig líf og hugsun, svo hún losnaði við grautargerðina í skoðunum sínum, en það virtist ekki auðvelt. Frá instu rótum hjarta síns hataði hún stríð og blóðsúthellingar. Það var orðin föst og ákveðin lífsstefna, jafnvel trúarskoðun hennar. Hún hafði ásett sér að láta það liðna liggja kyrt, láta gömul sár gróa. Þorgerði hafði verið gleði að starfi sínu og uppeldi sonar síns. Hún hafði aftur grætt frið í huga, öryggi og tiltrú á framtíðina. Eftir að mað- ur hennar dó höfðu dagarnir verið daprir. Hann var einn þeirra manna, sem hafði komið til baka að stríðinu loknu, að menn sögðu heill á húfi> en hann var útslitinn úr skotgröfun- um, þreyttur á sál og líkama og d° svo langt um aldur fram úr hjarta- bilun. Þá hafði hún heitið því, sonur þeirra skyldi ekki verða her- maður, heldur ætlaði hún að ala hann upp sem mann, er tæki lífrænan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.