Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 101
ÚR ÞOKUNNI 79 fjöllin, þögul, kuldaleg og þungbú- in, með þokuslæður á tindunum, loftið grátt og skýað. — Þegar í land kom var svipur fólksins alveg sams- konar og fjallanna. Eg sá þá stund- ina lengst úti í vestrinu Manitoba- sléttuna í mikilli dýrð. Svona var þá landið sem amma nún hafði sagt mér frá, að lægi langt úti í austri, reifað Ijósbrigðum og litfegurð, með sólskin yfir græn- um dölum, blikandi bláum vötnum og himingnæfandi háum fjöllum. Eg tautaði ömmu minni til í gröf- inni fyrir ósannindin. Svona var þá fsland. Grár himinn, grátt land, ólg- andi haf og þungbúið, þurlegt fólk nieð grá augu, sem voru köld eins og hafgolan. Mér þótti slæmt að amma hafði brugðist mér með sögurnar sínar, og mér leið eitthvað svipað og þegar eg fór fyrst að hugsa um, að barnasögurnar og æfintýrin, sem eg trúði á, væru aðeins skáldskapur fyr- ir börn.” — Og svo fór að birta yfir bréfunum. Hann sá landið með bjart- ari litum og blíðari brag, og þá ekki síður fólkið, sem hann var óðum að kynnast. Hann sagði henni frá ýms- nni smá æfintýrum sem hann hafði ient í. Sérstaklega var hann hrifinn af gamalli konu, sem hann hafði n^ætt “á förnum vegi einhvers staðar a fslandi” eins og hann komst að 0rði í bréfunum. Þessi gamla kona hafði tekið hann nndir sína vernd, þegar hún vissi að hann var Vestur-íslendingur og kunni íslensku. “Hún er ein af þessum skínandi kerlingum, sem er úns og drotning í framkomu. Við tölum um alla heima og geima. Henni er afar illa við Hitler, sérstaklega fyrir meðferðina á Norðurlöndum, “Þar hefir mér fundist fornbókment- um íslendinga mest svívirðing sýnd, sagði hún, þegar hann leggur þær sér í munn. Alt sem hann talar um, að eg ekki tali nú um það, sem hann þykist ætla að hafa sér til fyrir- myndar, óhreinkar hann.” Svo sagði gamla konan mér höfuðdrættina úr Gylfaginningu. Sagði mér frá hvernig guðirnir hefðu gengið á hólm við hin illu máttarvöld, fórnað lífi sínu til að hreinsa himin og jörð. Og jörðin reis aftur úr sæ ið- græn og fögur. “ísland, blessað græna landið okkar, er ennþá hreint og fagurt. Hamingjan gefi að ekk- ert stríð útati það,” sagði gamla konan með þunga í orðunum. Eg finn að það er uggur í mönnum hér heima og það er skiljanlegt.------ Annars er það skrítið móðir góð, að síðan eg fór að kynnast hér heima, gengur mér betur að skilja þjóðarstoltið í eldri kynslóðinni vestra, sem okkur unga fólkínu finst stundum fullmikið um. Hér situr sagan á hverri hæð og bendir á menn og atburði löngu liðna. Eg sný mér tæplega svo við, að mér sé ekki sýndur einhver merkisstaður. Þarna bjó landnámsmaður, fornhetja, höfuðskáld eða hefðarkona. Undir- stöður þjóðfélagsins eru ennþá ófún- ar, því eg hefi tekið eftir því, að það er stolt í róm unga fólksins, þegar það hefir verið að benda mér á sögu staðina, hversu nýmóðins sem það álítur sig og fráskilið “gamla tíman- um” eins og það kemst að orði.” — f síðasta bréfi Sæmundar var ýmis- legt sem gaf Þorgerði umhugsunar- efni. Hann var staddur einhvers- staðar á Austurlandi, hafði dvalið þar um tíma. Tíðin hafði verið stirð,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.