Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 104
82 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA í því andlega samfélagi hleypur manni kapp í kinn, blóðið rennur örar, hjartað slær hraðar. Sumt af þessu eru gamlir kunningjar frá skólaárunum, orðin kunnug, en í innri meininguna legg eg nú dálítið öðruvísi skilning, — svipað og með vísu Gríms. — Þessar öldnu raddir tala allar sömu tunguna — sömu lifandi orðin. Eg sit hér undir kletti, sunnan í grasi gróinni brekku og skrifa þetta á hné mér. Niðri í gilinii fellur kristalstær þverá með töluverðum straumi, fossum og flúðum. Þegar maður horfir í strauminn, sýnist vatnið altaf það sama, en það heldur áfram, nýtt vatn brýtur á sömu stak- steinunum. Svo er um hugsjónir og þroska kynslóðanna. Sá lifandi straumur veltur áfram, en sömu steinarnir eru í veginum öld eftir öld. Og smám saman vinnur afl vits og vilja mannsandans á þeim björgum.--------- Menn segja að landslag og veðr- átta móti skapferli og hugarfar. — Mér líður vel og er léttur í skapi. Þetta er yndislegt kvöld, einmana- legur dreymandi friður hvílir yfir landinu, eins og það hefði aldrei verið truflað af manna höndum. Eg horfi út yfir táhreina veröld ís- lenskrar sumardýrðar. Loftið er tært og hreint og himininn heiður, aðeins lítið eitt dreginn gullnum og purpuralitum skýjaröndum. Fjöllin eru mild á svip og aftansólin gyllir tindana. Framundan liggur fjörð- urinn spegilsléttur, blár og blikandi og ber mynd f jallanna í faðminum. Ef maður kallar eða hóar út í kvöldkyrðina, dvergmála hæðirnar arðin, sem berast svo milli hæðanna uns þau deyja út líkt og fínustu fiðlutónar. Þeir tónar seiða og töfra huga og hjarta eins og einhverskon- ar annarlegir strengleikar. fsland á margþættar hulduraddir. Við að hlusta á þær opnast ósýnilegir heimar og mér finst eg heyra skó- hljóð forfeðranna, fótatak dreng- skapar og manndáða; við að hlusta, styrkist eg í þeirri vissu, að til eru þau verðmæti á þessari jörð, sem eru þess virði að leggja alt í sölurn- ar fyrir.”------- Þorgerður velti fyrir sér síðustu setningunni um verðmætin. Var ekki hver einasta manneskja, sem vann að nauðsynlegum hversdagsstörfum af trúmensku, að vernda þau verðmæti? Ýmislegt í þessu bréfi hafði ónáðað hana undanfarna daga, hafði meira að segja ásótt hana. Hafði hún brugðist trausti sonar síns, sem hún unni heitar en sínu eigin lífi? Hafði hún brugðist hreinskilni hans og drenglyndi, til- finninganæmi æskumannsins og ör- lyndi? Hafði henni mishepnast með útbúnað hans svo að hún hefði gefið honum, sem veganesti tómlæti i huga, efa og vonbrigði yfir samúðar- leysi hennar? Feginshendi hafði hann auðsjáanlega gripið samúð og uppörvan gamallar konu út á ís- landi, sem þó var ekki hrifin af stríðinu. Hún hafði sagt honum forna goðasögu, sem virtist vera honum andlegur styrkur, einhvers- konar sálarforði. Þessi gamla góða kona hafði gengið á leið með honum á svipaðan hátt og Ásdís á Bjargi gjörði með Gretti. Að skilnaði hafði hún gefið Sæmundi andleg vopn. Hann hlustaði eftir röddum lands-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.