Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 112
90 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA mælt, at hann myndi af hendi láta búit, en Hersteinn tæki við.” Allir útgefendur sögunnar eða vís- indamenn, sem hafa skrifað um hana og að minsta kosti hugsað um þessa setningu, álíta þessi orð Gunnars við Þórð vera lýgi, sem stafi frá því að Gunnari hafi þótt það gott ráð til þess að fá Þórð til að játa trúlofun- aráætlunum Hersteins og Þuríðar (Þórunnar). En engum hefir dottið í hug, að það gæti verið hyggjuleysi hjá höfundinum, og að hann hafi skrifað þessar línur án þess að muna, að hann hafi sjálfur, nokkrum kapí- tulum fyrr, látið brenna inni þann mann, sem átt er við með þessum orðum. Eg veit að þetta getur þótt nokkuð vafasamt við fyrstu sýn, en því fer á alt annan hátt, þegar búið er að at- huga málið nánar. Og ef þessi skoð- un reyndist vera sennileg, þá yrði hún, ef ekki beinlínis sönnun þess, sem við sögðum ofar um hyggju- leysi höfundar, þá að minsta kosti í góðu samræmi við það. Nú látum oss sjá, hvaða rök við getum leitt að henni. Fyrst er það að mér sýnist lýgis- getgátan vera mjög ósennileg í sjálfri sér og hér að neðan rökstyð eg af hverju hún gerir það. Til þess eru margar ástæður. Fyrst og fremst var það alls ekki nauðsyn- legt að grípa til þessháttar ráða til þess að fá Þórð til að taka að sér mál Hersteins. Því hefir Sigurður Nordal með réttu tekið eftir. Hann segir: “-------slíkt virðist-------- óþarft, því að hin nána frændsemi Þórðar við konuefni Hersteins hlaut að leiða til þess, að hann tæki að sér mál hans.” Hann segir líka, í sömu neðanmálsgrein (bls. 32, nmgr. 1): “Það mun vera alveg einsdæmi að kona sé föstnuð þannig tvisvar, eins og dóttir Gunnars er föstnuð Her- steini, að því er sagan segir, fyrst af föður hennar og síðan af móður- bróður hennar. Fyrri föstnunin var lögum samkvæm, en hin síðari ekki.” Svo við sjáum, að auk þessa fyrsta ósennileika sem við bendum á, nfn. að Gunnar þurfti alls ekki vilyrði Þórðar, höfum við annað, nfn. að þvílík tvöföstnun var alveg óheimil. En það er ekki allt. Þó að Gunn- ari hafi samt sem áður þótt ráðlegt að láta fastna dóttur sína af Þórði, þá hefði hann ekki þurft að tiltaka svo nákvæmlega áætlun Blund-Ket- ils, að láta búið af hendi, af því að þessi áætlun var alveg óeðlileg og ótrúleg. Blund-Ketill var nógu ríkur, að minsta kosti gerir söguritarinn hann svo ríkan, að það hefði verið alveg sjálfsagt að hann gæfi syni sínum góða meðgjöf og mikið fé við ráðahag hans. Þetta hefði verið svo sjálfsagt, að hvorki Gunnar né höf- undur sögunnar þurfti að minnast á það. Ennþá óeðlilegra þykir mér það vera af þeirri ástæðu, að á þeim tíma gat Blund-Ketill Geirsson (sá sem söguritarinn lætur brenna inni) alls ekki verið eldri en 42 ára. Faðir Blund-Ketils, Geir inn auðgi í Geirs- hlíð getur alls ekki hafa kvænst fyr en milli 915 og 926 (sjá B. S. XVII texta og nmgr. 2) og hefir brúð- kaupsár hans að öllum líkindum ver- ið 920, eins og Sigurður hefir sýnt. Það er að segja, að Blund-Ketill hefir verið, eins og við sögðum rétt áðan, í hæsta lagi 42 ára þegar sögu- höfundurinn lætur hann brenna. Er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.