Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 114
92 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ur, að milli þessa beggja ofangetnu tímabila hafi borgfirsku sveitirnar ásamt Mýrum algjörlega úð af fróð- um og gáfuðum mönnum, sem við höfum, þrátt fyrir að þeirra nöfn ekki varðveittust, fleiri sögur og aðrar bækur að þakka. Þó að þessi getgáta sé auðvitað ekki sannanleg í vísindalegri merk- ingu orðsins, þá mundi hún gjöra grein fyrir öllum þeim ósamræmum, smíðargöllum, við getum sagt vit- leysum, sem koma fram í sögunni. Önnur rök, sem mér sýnast styðja þessa skoðun, er orðatiltæki eitt í kap. XV (B. S. bls. 42). Þar stend- ur: “ok er þat eigi ákveðit hversu mikit fé goldið var.” Sigurður Nor- dal, sem getur þessa staðar í kafla þar sem hann mælir gegn því, að höf- undurinn hafi notað munnmæli, segir að þetta geti vel verið orðtæki úr annari sögu. Þetta er alveg rétt, það sem það nær. En hér sýnist mér Sigurður Nordal ekki draga álykt- anir þær, sem þetta krefur. Aftur kemur það vel heim við mína skoðun, að höfundurinn hafi notað eldri sögu um sama eini. í þessari sögu mun ekki hafa verið sagt nákvæmlega frá fébótunum og þetta hefir getað or- sakað orðtæki það, sem hér er um að ræða. Enda sýnist mér ennþá senni- legra að þau sömu orð hafa staðið þar, og að söguritarinn hafi bara endurskrifað þau. Hvað sem um það er, verður því ekki neitað, að þvílíkt beint lán er miklu líklegra en endur- minning úr “annari sögu” um alt annað efni. Og svo eg endurtek mínar niðúr- stöður. Höfundurinn mun hafa haft undir höndum eldri ritaða heimild, ef til vill heimildir, sem nú eru glat- aðar. f þeim heimildum mun hafa verið sagt frá brennu Þorkels Blund- Ketilssonar, eins og í öllum hinum textunum, og um leið, ef til vill í alt öðru sambandi, frá brúðkaupi ein- hvers Hersteins. í þessum heimildum hefir auðvitað ekki verið sagt orð um nokkra hlut- töku Egils í eftirmálunum, því að Egill var með öllu óskyldur Þor- katli. Þá er það ekkert undrunar- efni lengur, þó að höfundurinn hafi ekki heldur getið hans. Þvílík gleymska og tilhneiging að haga sér eftir texta, sem maður hefir fyrir framan sig, er miklu eðlilegri hjá þeim, sem fer eftir samanhangandi skáldsögulegri frásögn, en hjá manni, sem aðeins notar ættartölur eða fá- orðar skrár, eins og þær í fslb. Með öðrum orðum, það er, eins og eg þegar hefir bent á, ósennilegt að höfundur sögunnar hafi þagað um Egil bara af því, að það stóð ekkert um hann hjá Ara, en það er mjög skiljanlegt, að hann hafi gert það, ef það hefir verið löng samanhangandi saga, sem hann fylgdi og gerði víð- tæk lán úr. Hvað gerir höfundurinn nú? Fyrir utan það, að rugla Blund-Kötlunum saman, þá sér hann, að sonur eins þeirra Blund-Katla, Þorkell, sem ekki var vitund frægur af neinni annari ástæðu, hefir verið brendur inni. Honum þykir miklu skemti- legra og áhrifameira að láta brenna ríkan og vel ættaðan mann, eins og Blund-Ketill Geirsson var. En þeg- ar hann hefir gert það, þá lítur hann á heimildirnar aftur og sér, að það hefir líka verið einhver Hersteinn, sem á einhvern hátt hafði verið flæktur í málinu. Þegar höfundur-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.