Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 115
UM ÓSAMRÆMI í HÆNSA-ÞÓRISSÖGU 93 inn var búinn að rugla Blund-Kötl- unum saman og gera einn og sama mann úr þremur (báðum Blund- Kötlunum og Þorkatli), þá verður þessi Hersteinn í hans hug að syni Blund-Ketils Geirssonar. En hann hefir alls enga trú á því, að þessi Blund-Ketill hafi nokkurn tíma ver- ið brendur inni. Þá gleymir hann þeim fyrstu umbreytingum, sem hann lét textann líða og, undir áhrif- um ofangetinna heimilda, talar um Blund-Ketil með orðum, sem eru al- veg í andstöðu við útlit atburðanna eftir þessa fyrstu umbreytingu. Þessi skoðun mín getur sem sagt sérfræðingi, eða málfræðingi þótt nokkuð efasöm, en eg held ekki að sálfræðing mundi þykja þessi hugs- unarferill, eða réttara sagt hugsun- arleysi höfundarins svo óhugsan- legt. Og svo kem eg að öðru leyndar- dómsfullu atriði í sambandi við sömu sögu, sem heldur ekki hefir verið tannsakað nógu nákvæmlega; og er það vættvangurinn sjálfur. Eins og öllum mun vera kunnugt, sjást í Örnólfsdal, skamt frá stað þeim, þar sem bærinn stendur nú, rústir af mjög stórum og löngum bústað. Þó að Sigurður Vígfússon, sem rannsakaði staðinn sumarið 1884, þættist finna þar ösku og önnur brennumerki, er auðsætt fyrir hvern hreinskilinn mann (þ.e. “uden forud- fattede Meninger”), að steinar þeir sem eftir eru, bera ekki neinar menj- ar eftir brennu. Þetta er skoðun ^atthíasar Þórðarsonar, sem rann- sakaði staðinn sumarið 1930 og að þeirri sömu niðurstöðu komst eg, eftir persónulega rannsókn á sama stað sumarið 1937. Svo Sigurður Nordal til dæmis, sem hefir ekki neina ástæðu til þess, að efast um niðurstöður Matthíasar, en heldur ekki vill snúa sér gegn munnmælum, sem telja að bær hins brenda manns hafi staðið þar, veit ekki hvernig hann á að leysa úr vandamálinu og þykir því ráðlegast að þegja um það. En eg skil ekki, af hverju fræði- mennirnir vilja endilega, að bær sá, sem sagan segir frá, hafi staðið þar, og að þeim hafi aldrei dottið í hug, að hann hafi vel getað staðið einhver- staðar annarstaðar. Þetta er af þeim toga spunnið, að annarsstaðar sést ekki nein bæjarrúst. Já, en þetta kemur einmitt mjög vel heim við þá skoðun mína, að maður sá, sem inni var brendur, hafi ekki verið sérstaklega auðugur og það á eftirfarandi hátt. Ef að Þor- kell hefir ekki verið alt of fátækur, af því að sonur hans gat þorað að biðja, eða láta Gunnar biðja dóttur Þórðar gellis fyrir sig — en við vit- um alls ekki, hvort þessi frásögn sé að neinu leyti sönn, — þá hlýtur fað- ir hans, Blund-Ketill, að hafa verið annaðhvort beinlínis fátæklingur — Hauksbók og Sturlubók herma að hann hafi selt stóran hluta af hans jörð (nefnilega til Blund-Ketils Geirssonar) (Hauksbók 33, Sturlub. 45.) sennilega af því að hann þurfti þess — eða að minsta kosti ekki hafa kært sig sérlega um bústaðarbygg- ingu. Og svo, ef þeir hafa haft lítilmótlegra býli, þá er það miklu skiljanlegra, að það sæist ekkert eftir það lengur. Því að þó að ekkert sjáist eftir býlið nú, sannar það ekki, að það hafi ekki verið til að fornu. Eins og hver og einn íbúi Þverár-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.