Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 127
ÞINGTÍÐINDI
105
breiðslustarfsins. í þvi sambandi er skylt
að geta þess sérstaklega, að deildin
“Báran” átti frumkvæðið að því, að ís-
lendingar í N. Dakota tóku prýðilegan
þátt í hátiðahöldunum í Bismarck í til-
efni af 50 ára afmæli ríkisins á síðast-
liðnu sumri. Margir, bæði hér nyrðra
°g í Dakota, studdu með ýmsum hætti
að þeirri þátttöku, en það er allra mál,
að þeim Ragnari H. Ragnar, söngstjóra
°g Guðmundi dómara Grímson beri sér-
stök þökk fyrir dugnað að framgangi
Þessa máls. Þetta er það helsta, sem
eg veit um í sambandi við útbreiðslu-
ttiálin, en hafi þeir allir aðrir þökk, sem
þar kunna að hafa lagt hönd á plóg.
Nógu er sá akurinn víðlendur. Þá hef-
ir deildin “Báran” annað merkismál
bieð höndum, en það er að reisa skáld-
inu K. N. Júlíus minnisvarða; verð-
skuldar það mál stuðning almennings.
frœðslumál
Eins og að undanförnu hefir félagið
siðastliðið ár haldið uppi laugardags-
skóla í íslensku hér í Winnipeg, undir
stjórn séra Runólfs Marteinssonar, en
aðrir kennarar hafa verið: Mrs. E. P.
Jónsson, Mrs. C. Friðriksson og Mrs.
Daníelsson. Skuldar félagið skóla-
stjóra og kennurum mikla þökk fyrir
fórnfýsi þeirra og vel unnið starf, og
sömuieiðis Ásm. P. Jóhannsson, sem nú
eins og fyrri hefir unnið að skólahald-
ir}u af miklum áhuga. Þarna er völ á
hinum ágœtustu kennurum og ókeypis
lslensku-kenslu. Þeim mun leiðara er
að þurfa að segja það, að foreldrar hafa
fki notfært sér þetta dýrmæta tæki-
®ri sem skyldi. Þá hafa ýmsar deildir
fiagsins staðið fyrir íslensku-kenslu í
Sínum bygðarlögum, og er það hin
þakkarverðasta starfsemi. Hefir félagið
Veitt dálítinn styrk til þessa nytja-
starfs, og er þvi fé sannarlega vel varið.
Samvinnumál við ísland
f’au gerast nú fjölþættari en áður og
enna þannig margar stoðir undir
. na yfir hafið”; einkum hafa oss með
orgu móti verið réttar bróðurhendur
eiman Um haf á siðastliðnu ári. Aðal
framlagið til þeirrar samvinnu af vorri
hálfu er hlutdeild vor i íslandssýning-
unni í New York; en eins og forseti tók
fram í skýrslu sinni í fyrra, var, eftir
beiðni utanríkismálaráðuneytisins á Is-
landi, nefnd skipuð að tilhlutun Þjóð-
ræknisfélagsins, er gekst fyrir fjársöfn-
un hér vestra til að koma upp við sýn-
ingarskála Islands eir-afsteypu af Leifs
Eiríkssonar myndastyttunni, sem
Bandaríkjaþjóðin sendi íslandi að gjöf
1930. I nefndinni voru dr. Rögnvaldur
Pétursson, formaður; Ásm. P. Jóhanns-
son, féhirðir; Árni Eggertsson, dr. B. J.
Brandson, dr. Vilhjálmur Stefánsson,
Guðmundur dómari Grimson og Gunnar
B. Björnsson. Urðu Islendingar svo
vel við málaleitun nefndarinnar, að
alls söfnuðust $2,615.45. Vil eg fyrir
félagsins hönd þakka söfnunarnefnd-
inni starf sitt og öllum þeim, sem
drengilega studdu þetta mál með grein-
um og örlátum fjárframlögum. Hér voru
allir eitt og sást þess glöggur vottur
í verki. Hverjum augum heimaþjóðin
leit á þessa samvinnu má gleggst marka
af eftirfarandi skeyti, sem Hermann
Jónasson, forsætisráðherra íslands,
sendi forseta félags vors 17. júní s. 1. og
birt var í báðum íslensku vikublöðun-
um hér:
“Á hátíðadegi Islands á Heimssýn-
ingunni í New York votta eg forsetanum,
Þjóðræknisfélaginu og Islendingum í
Vesturheimi bestu þakkir fyrir drengi-
lega aðstoð við Islandssýninguna. —
Bestu kveðjur.”
Þess var æskt, að fulltrúi frá Þjóð-
ræknisfélaginu tæki þátt i hátíðahöld-
unum á íslandsdeginum á Heimssýn-
ingunni; þar sem enginn úr stjórnar-
nefndinni átti hægt með að vera við-
staddur hátíðahöldin var dr. Vilhjálmur
Stefánsson fenginn til að koma þar
fram fyrir hönd félagsins. J. T. Thor-
son, sambandsþingmaður, flutti kveðjur
frá Canada við það tækifæri. Skal eg
svo ekki orðlengja frekar um þátttöku
vora í íslandssýningunni, en ítarlegri
greinargerð þar að lútandi mun verða
lögð fram hér á þinginu.
Þá er að víkja að samvinnunni við oss