Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 129

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 129
ÞINGTÍÐINDI 107 nú um 40 talsins. Eru íslendingar hér- lendis með þessum heiðursviðurkenn- ingum settir á bekk með löndum sínum heima og mikill góðhugur sýndur af Is- landsstjórn. Meta Vestur-lslendingar vafalaust orðuveitingar þessar eins og rök standa til. En eins og Thors al- þingismaður benti á í formálsorðum sínum að afhending heiðursmerkjanna, þá var hér eigi aðeins verið að sæm? einstaklinga, heldur Vestur-Islendinga í heild sinni fyrir frammistöðu þeirra í landi hér og verk þeirra í þágu Islands og íslenskrar menningar. Aðrir ágætir gestir frá íslandi heim- sóttu oss á síðastliðnu sumri þar sem voru þeir Vilhjálmur Þór, framkvæmd- arstjóri Islandssýningarinnar, og Árni G. Eylands, ráðunautur, ásamt frúm þeirra. Fluttu þeir báðir prýðileg ávörp á íslendingadeginum að Gimli; einnig hélt Árni ráðunautur snjalla ræðu á Is- lendingadeginum að Hnausum og las UPP á báðum stöðum fagra kveðju til Vestur-íslendinga í ljóðum. Áttu þau hjónin hvorutveggja hinum bestu við- tökum að fagna og voru kvödd með all- fjölmennu og virðulegu samsæti hér í Winnipeg, er Þjóðræknisfélagið stóð að, °g Ásm. P. Jóhannsson stjórnaði í fjar- veru forseta og vara-forseta. Allir hafa framangreindir gestir frá Islandi borið °ss hið besta söguna í ræðu og riti, en ekki er það lítilsvert, að flytja þannig bróðurorð milli Islendinga yfir hið breiða haf. Síðast en ekki síst skal þess getið, að hér dvelur nú meðal vor ungur íslensk- Ur efnismaður, Jóhannes stúdent Bjarna- son frá Knarrarnesi, styrkþegi Canada- síóðs, og stundar hann nám í vélaverk- freeði við Manitoba-háskóla. Fáum vér væntanlega, að sjá og heyra þennan landa vorn hér á þinginu. Heimsóknir konunglegra gesta hegar það fréttist, að ríkiserfingi Is- lands og Danmerkur og krónprinsessan væru væntanleg til Minneapolis í apríl h, þótti stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- fagsins fara vel á því, að þeim væru fluttar fagnaðarkveðjur af hálfu félags- ins og jafnframt frá Islendingum í landi hér. Fól nefndin Gunnari B. Björnsson að vera talsmaður félagsins við þetta tækifæri; en vegna þess hve tími var takmarkaður á móttökuhátíðinni, varð það að ráði, að Valdimar Björnson fléttaði kveðju félagsins inn í hið snjalla ávarp sitt, er hann flutti þeim rikiserfingjanum og krónprinsessunni. Grettir ræðismaður Jóhannsson var einnig á móttökuhátíðinni; flutti hann, er hann kom heim aftur, íslendingum kveðjur ríkiserfingjans og krónprinsess- unnar. Ekki átti félagið neinn opinberan þátt i hátíðahöldunum við komu konungs- hjónanna bresku til Winnipeg en það lagði fram talsverða fjárupphæð til þess að tryggja aldurhnignu fólki íslensku sæti á hagkvæmum stað svo að það gæti séð skrúðförina í sambandi við komu konungshjónanna. Önnuðust þeir S. W. Melsted og J. J. Bíldfell þessa til- högun fyrir félagsins hönd, og er þess getið hér með þakklæti. Saga íslendinga í Vesturheimi Eins og menn muna kom fram á síð- asta þingi áskorun og tillaga undir- skrifuð af allmörgum mönnum um það, að Þjóðræknisfélagið beitti sér fyrir því, að samin yrði og gefin út Saga Islend- inga i Vesturheimi. Var tillaga þessi samþykt og eftirfarandi níu manna nefnd kosin til þess að hrinda málinu í framkvæmd: séra Valdimar J. Eylands, séra Jakob Jónsson, Soffonías Thorkels- son, dr. Sig. Júl. Jóhannesson, dr. Rich- ard Beck, Sveinn Pálmason, J. K. Jónas- son, Einar P. Jónsson, ritstjóri, og séra Rúnólfur Marteinsson. Tók nefndin þegar til starfa og er séra Valdimar for- maður hennar og dr. Sigurður ritari. Var Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, skáld og rithöfundur, ráðinn til að rita söguna og er hann þegar langt á veg kominn með handritið að fyrsta bindi hennar. I ritnefnd honum til aðstoðar voru kosn- ir dr. B. J. Brandson, dr. Rögnvaldur Pétursson og Hjálmar A. Bergman, lög- fræðingur. I fjármálanefnd eru Ásm. P. Jóhannsson, Soffonías Thorkelsson og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.