Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 136

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 136
114 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA lendingsins göfuga og forystu- mannsins mikla, Dr. Rögnv. Péturs- sonar — Þjóðræknisfélaginu, konu hans og öllum aðstandendum. — Blessist og þróist viðgangur als þess, er honum var eiginlegt. —Keewatin, Ont., 16. febr. 1940. Jón Pálmason Bjarni Sveinsson Matthildur Sveinsson Voru þá teknar fyrir skýrslur frá deildum og var fyrst lesin: Ársskýrsla Dakota deildarinnar "Báran" Á þessu liðna ári má telja að helsta starf okkar deildar hafi verið að stuðla að áframhaldi tilsagnar í söng, bæði meðal barna, unglinga og fullorðinna. Fram að þeim tíma sem Mr. R. H. Ragnar tók við söngstjórn hjá okkur, um mánaðarmótin maí og júní höfðu þær barnakóra sönstjórn á hendi, Mrs. H. Johnson úr Hensel-bygð og Miss Kathryn Arason, Mountain. Kórarnir voru 3, einn á Garðar, annar á Moun- tain, og sá þriðji í Hallson og Svoldar- bygðum. 1 þessum þrem kórum voru um 110 börn og unglingar. Við þessum kórum tók Mr. Ragnar, þegar hann kom, ásamt Karlakórnum sem þá hafði verið formlega stofnaður, og sem taldi um 35 meðlimi. Upp að þeim tíma var Mr. Jonathan Björnson stjórnandi hans, með aðstoð Miss Arason, utanvið umsjón Bárunnar. En þær 6 vikur sem Mr. Ragnar hafði söngstjórn á hendi hjá okkur, var öll kensla undir umsjón, og í ábyrgð deildarinnar, hvað fjármál snerti. “Concert” voru haldin í fjórum stöð- um í ísl. bygðunum, og urðu saman- lagðar inntektir af þeim $186.45. En öll útgjöld, fyrir kenslu, keyrslur, húsa- leigu og fleira $198.15, svo þar urðum við í undir balance $11.70, fyrir utan það sem deildin var áður búin að borga fyrir söngkenslu. Seinna átti deildin frumkvæði að því að Karlakórinn fór til Bismarck til að syngja á 50 ára afmæli ríkisins, sem varð til þess að hleypa svo miklu sjálfstrausti og fjöri í kórinn að hann stökk til Winnipeg, en það var nú Ragnar að kenna. Annað verkefni sem deildin hafði með höndum var tilsögn í íslensku; en ekk- ert af ísl. bygðarlögunum tjáðu sér fært að sinna því, nema Eyford og Moun- tain. Þessi tilsögn stóð yfir einn kl.tima á hverjum laugardegi i nokkra mán- uði, og var Miss Kristjánsson frá Ey- ford aðal kennarinn. Þar að auki veitti Mr. Haraldur Sigmar nokkra tilsögn í íslenzkri málfræði, fáeinum miðskóla- nemendum. — Það er liklega hægt að segja að lítill árangur sjáist af þessu stauti; samt vonum við að eitthvað af því kunni að bera ávöxt, með tíð og tíma, ef andúð og afskiftaleysi ekki fá því í hel komið. Fundir: Báran hefir haldið fjóra lögákveðna fundi á árinu, og einn auka- fund; þar að auk hefir stjórnarnefndin mætt nokkrum sinnum. Tvær arðber- andi skemtisamkomur hafa verið haldn- ar á árinu undir stjórn Bárunnar, önnur seint í febrúar s. 1. ár, þegar Mr. Árni Helgason kom hingað í fyrsta sinn með ísl. hreyfimyndirnar sínar, okkur að kostnaðarlausu, eins og hans er vandi. Hin samkoman var á sumardaginn fyrsta, þar sem börnin og unglingarnir skemtu aðallega, með söng og fram- sögn á íslensku. — Einnig stóð deildin fyrir íslendingadagshaldi 16. júní í sam- ráði við fulltrúa Mountain-þorps, en sökum rigningar þann dag varð ágóð- inn sára lítill. En í sambandi við það hátiðahald viljum við hér með þakka öllum þeim utanbygðarmönnum sem hjálpuðu til að gera samkomuna eins ánægjulega og unt var, undir kring- umstæðunum. En sérstaklega erum við í stórri þakklætisskuld við hr. Árna Helgason, sem kom alla leið frá Chi- cago með islensku hreyfimyndirnar sín- ar, og sýndi þær tvisvar, án endur- gjalds. Ekki svo mikið að hann þægi keyrslukostnað. — Þessar myndasýn- ingar hr. Helgasonar álít eg einn með stærri þáttunum í þjóðræknisstarfi okk- ar; og mér finst að þetta þing ætti að votta honum þakklæti sitt fyrir þá fram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.