Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 140

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 140
118 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Þessi skýrsla viðtekin samkvæmt til- löngu Árna Eggertssonar og Páls Guð- mundssonar. Gunnar Jóhannsson las þá skýrslu frá deildinni “Fjallkonan” í Wynyard. Skýrsla fró þjóðrœknisdeildinni "Fjallkonan" í Wynyard. Fundir deildarinnar hafa verið fáir, eins og undanfarin ár, en hún hefir haldið áfram hinum venjulegu störf- um með svipuðu móti og verið hefir. Islendingadagurinn 2. ágúst, var hald- inn hátíðlegur, og tókst hann með allra besta móti. Herra Árni Helgason frá Chicago kom hingað gagngert til þess að flytja erindi og sýna kvikmyndir frá Islandi, og vöktu þær óskifta hrifn- ingu. Bar öllum saman um, að þar færi saman listrænt efnisval, skýr framsetn- ing, og fræðsla um fólk og staðhætti, eins og best verður á kosið. Aðrir liðir skemtiskrárinnar voru stuttar ræður, upplestur og söngur. — Konur úr yngri og eldri þjóðræknisdeildunum sáu um veitingar, og yfirleitt var undirbúningur samkomunnar á höndum nefnda úr báð- um félögum. Guttormur skáld Guttormsson og kona hans heimsóttu deildina á leið sinni vestur að hafi, og flutti skáldið erindi um Islandsferð sína. Var það fróðlegt og skemtilegt. Lýsti hann bæði í gamni og alvöru því er fyrir augu bar á gamla landinu. Áheyrend- ur nutu frásagnar hans ágætlega, og deildin er honum og frú hans þakklát fyrir komuna. Bókasafn deildarinnar hefir verið starfrækt eins og að undanförnu, undir umsjón sömu manna. Fullveldisdagsins 1. desember var minst með samkomu, þar sem íslenskur matur var á borð borinn, og stutt skemtiskrá til gleðskapar. Eftirfarandi meðlimir hafa látist, síð- an síðasta skýrsla var samin: Andrés Helgason, Halldór Jónsson. Um leið og deildin minnist þessara manna með virðingu, vill hún ennfrem- ur minnast forseta Þjóðræknisfélags ís- lendinga, séra Rögnvaldar Péturssonar með sérstakri þökk og virðingu, sökum hins mikla starfs, sem hann hefir int af hendi í þágu félagsins, og í þágu ís- lensku þjóðarinnar yfirleitt. Virðingarfylst, Th. Bardal, forseti Jakob Jónsson, ritari Skýrslan var þvínæst samþykt, sam- kvæmt tillögu þeirra J. J. Húnfjörð og B. Dalman. Thorst. J. Gíslason las samúðarbréf í tilefni af fráfalli forseta félagsins, á- samt skýrslu deildarinnar “Island” í Brown. Deildin "ísland" Brown, Man. Á fundi deildarinnar “ísland” sem haldinn var föstudagskveldið 16. febrúar 1940, var eftirfarandi tillaga samþykt af öllum viðstöddum, og á viðeigandi hátt: Innileg hluttekning deildarinnar “Is- land” til ástvinanna og einnig Þjóð- ræknisfélagsins út af missi Dr. Rögn- valdar Péturssonar, forseta fél. vors og máttarstoðar frá fyrstu byrjun þess fé- lagsskapar. Við eigum ekki orð sem lýsa söknuði vorum, en minning hans eigum við og geymum, og hún mun verða oss og fé- lagi voru uppörfun í viðleitninni, að stuðla að því, að viðhalda okkar fagra máli og því sem best er í fari okkar Islendinga. Með skáldinu óskum við að þjóðar- brot vort hér vestra, og Þjóðræknisfélag: “Eigi jafnan menn að missa meiri og betri en aðrar þjóðir” Thorst. J. Gíslason Guðrún Thómasson, ritari Þjóðrœknisdeildin 'Tsland", Brown, Man. Skýrsla 1939 Frá okkar deild er það helst að frétta að starfið hefir gengið líkt og undan- farin ár. Við höfðum 5 fundi s. 1. ár sem allir voru vel sóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.