Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 143

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 143
ÞINGTÍÐINDI 121 manna nefnd til að íhuga, hvað gera skuli við myndastyttuna; megi hún bæta G. Grímsson dómara við, ef henni sýnist svo, með því að hann muni hafa sérstakt markmið í huga. Tillagan var borin upp og samþykt, og í nefndina skipaðir Ásm. P. Jóhannsson Séra Guðm Árnason Sveinn Thorvaldson Milliþinganefndin, er hafa átti með höndum þjóðsögur og sagnir, lagði fram skrifaða skýrslu samkvæmt fyrirmælum síðasta þings. Einn nefndarmaður, J. J. Síldfell, var fjarverandi. Las séra Sig. ölafsson skýrsluna. Söfnun íslenzkra sagna og munnmœla (Stutt nefndarálit) Það er eingöngu til þess að fullnægja fyrirmælum síðasta þjóðræknisþings að nefnd sú, er hér á hlut að máli, leggur fram skrifaða skýrslu á þessu þingi, Pétt ekki hafi hún frá miklu starfi eða stórræðum að segja. Tiltölulega er það ltið af þjóðlegum fræðum, tilheyrandi yerkefni nefndarinnar, er hún hefir í hendur fengið, og má auðveldlega á- saka nefndina um að hafa ekki gert ítar- egri eftirspurn eða opinbera tilraun til að afla sér fróðleiks i þessum hennar verkahring. Nefndin er sér þess með- vttandi, að mikil og margvísleg fræðsla °g reynsla er það, sem að vort elsta og e öra fólk býr yfir á þessu sviði, er j®tti að verndast frá glötun, en eins og ar stendur: “Hvern viljugan er best kaupa”, og nefndin gat naumast ert meira en Það, að veita viðtöku því e m að henni hefir verið rétt, í þessum v UUm’ og h°ma því áleiðis til skjala- arðar félagsins. Einn nefndarmanna, á h' híldfell er í fjarlægð, og er ekki hJfín®inu> veit eg því ekki hvað honum tr orðið ágengt í þessu efni. Hinn e nefndarmaður minn, séra Guð- ndur Árnason, hefir á árinu skrifað rna^ *aisvert af vísum eftir hagorðan glöf111’ GrU ^ær Þar með verndaðar frá un. Einnig hefir hann skrifað upp 1Sogubrot aldraðrar íslenzkrar konu, er að mörgu leyti mun mega merkilegt telja, bæði sökum hinnar sérkennilegu reynslu hennar, en einnig sökum þess að það bregður upp myndum löngu lið- ins tíma, er þurfa að geymast, en mega ekki glatast. Alt slíkt á sitt sæti í hinni innri sögu vorri, þótt ekki tilheyri hinni ytri sögu, sem nú er verið að viða að og bókfæra í allsherjar sögu Vestur-islend- inga. Eg hefi á þessu starfsári félags vors veitt móttöku frá hr. Sigurði Sigurðssyni á Gimli, svonefndum “Öræfingabrag”, eftir Þorstein Gissurarson Tól, er mun ortur á fyrri hluta nítjándu aldar, undir nafni Sölva Helgasonar, ásamt ýmsum athugunum Sigurðar. Þá legg eg og einnig fram dálítinn draum, frá æsku- dögum Guðmundar B. Jónssonar, á Gimli, er draumurinn frá árinu 1879, en dreymdur, eða á sér stað, á stöðvum þeim, þar sem að veturinn 1878—1879, tveir menn höfðu lent í ægilegum hrakningum, er annar þeirra varð úti á staðnum þar sem að æfintýri Guð- mundar átti sér stað, en hinn komst skaðfrosinn til bæja, að Mýrartungu, heimili Gests Pálssonar skálds, er. þann vetur var heima hjá föður sínum þar, og vakti yfir hinum deyjandi manni (er til bæja komst), og sagði Einar Hjör- leifssyni Kvaran, skólabróður sínum, einkennilega sögu af reynslu sinni, eina vökunóttina, yfir honum, er þá sögu að finna í ritinu “Sunnanfara”, er þá kom út í Kaupmannahöfn, undir ritstjórn dr. Jóns Þorkelssonar, hins yngra. Biður svo nefndin velvirðingar á þvi, hve lítið henni hefir orðið ágengt á árinu, og gjarna vildum við meira gert hafa. Á þjóðræknisþingi 1940. Sigurður Ólafsson Guðm. Árnason Tillaga Sig. Vilhjálmss. og Sveins Thorvaldsonar, að veita þessari skýrslu viðtöku — samþykt. Tillaga ritara, studd af J. J. Húnfjörð ,að þessi nefnd sé beðin að starfa á- fram, og megi bæta einum manni við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.