Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Qupperneq 155

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Qupperneq 155
ÞINGTÍÐINDI 133 að framkvæmdarnefndinni sé falið að rannsaka hvort ekki sé heimilt að taka Ingólfssjóðinn að láni til söguritunar- innar, og ef svo reynist, þá veiti þingið henni heimild sína til þessa. J. J. Hún- fjörð studdi. Ari Magnússon og B. Dal- nian lögðu til að þessi tillaga séra Jakobs væri borðlögð. Var hún borin UPP og samþykt. Séra Valdemar J. Eylands las þá nýj- an lið í tveimur greinum, er hann lagði til að kæmi í stað annars liðs nefndar- álitsins: 2. (a) Þingið veitir framkvæmdar- nefndinni heimild til að ábyrgjast sögu- nefndinni nauðsynlegt fé til þess að hún geti haldið áfram starfi sínu á árinu. (b) Þingið felur framkvæmdar- nefndinni og sögunefndinni að efna til samskota meðal fólks vors þessu máli til stuðnings. Séra Jakob Jónsson studdi, og urðu enn alllangar umræður. ölafur Pétursson gerði breytingartil- lögu við fyrri grein framanskrifaðrar hreytingar tillögu, að þingið heimili st.jórnarnefndinni að veita úr félags- s)óði alt að 600 dollara lán til söguút- gafunefndarinnar upp á sömu kjör og Sophonías Thorkelsson lánaði fyrsta árs kostnað. Sveinn Thorvaldson studdi, og ^ar tillagan höfð til umræðu. Kom Pað í ljós i umræðunum, að kostnað- Ur við útgáfu bókarinnar yrði að borg- ast, að svo miklu leyti og til entist, af Pví sem inn kæmi við sölu hennar. essi breyting siðan borin upp og sam- Pykt. Síðari partur breytingartill. séra ald. Eylands var þá borinn undir at- væði 0g samþyktur. Þr. Beck vék þá úr forsetasæti um bo?v« ^stt Því yfir, að sér hefði verið að b Sæti 1 ritnefnd sögunefndar, en bættann tæhi það sæti því að eins, að an Væri tveimur mönnum í nefndina, Sonnarsóskaði hann að séra Guðm. Árna- fráf ^ipaði Það sæti, er autt varð við a 1 Dr. Rögnv. Péturssonar. Séra Valdemar J. Eylands skýrði þetta nokk- uð, og kvað sögunefndina mundi taka þessa bendingu forseta til íhugunar. Tillaga séra Jakobs Jónssonar, að vegna yfirlýsingar Dr. Becks þá mæli þingið með 5 manna ritnefnd, studd af séra Valdemar J. Eylands. Ásm. P. Jó- hannsson gerði þá breytingartillögu, að þingið mæli ekki með þessu, en sögu nefnd og ritnefnd sjái um þetta alger- lega sín á milli. Eldjárn Johnson studdi, og var hún feld. Tillaga séra Jakobs síðan borin upp og samþykt. Þá var samþykt að fresta fundi til klukkan 1.30 e. h. SJÖTTI FUNDUR var settur á sama stað og áður klukkan tvö eftir hádegi. Þingbók síðasta fund- ar var lesin og samþykt. Var þá fyrst tekið þar til sem frá var horfið fyrir hádegið, að lesa og ræða nefndarálit fjármálanefndar. Tveir lið- ir höfðu þegar verið afgreiddir, en aðrir tveir lágu fyrir. En með þvi að kosn- ingar áttu að fara fram um það bil, gerði séra Guðm. Árnason tillögu um, að kosningum sé frestað til klukkan 2.30, — Sophonias Thorkelsson studdi, og var tillagan samþykt. Þriðji liður nefndarálitsins var nú les- inn og gerði Halldór Gíslason tillögu, er Thorl. Thorfinnsson studdi, að sam- þykkja hann óbreyttan. Breytingartil- laga frá séra Guðm. Árnas., studd af Haraldi Ólafssyni að veita 25 dali án nokkurra skilyrða, var feld. Liðurinn síðar borinn undir atkvæði og sam- þyktur. Þá var lesinn fjórði og síðasti liður nefndarálitsins. Sigurður Vilhjálmsson andæfði honum. Kvað félagið hafa lagt fé í ýmislegt óþarfara. Séra Guðm. Árnason gerði tillögu um, að samþykkja þennan lið án breytinga. Arnl. B. Olson studdi tillöguna og var hún sam- þykt. Nefndarálitið siðan borið undir atkvæði i heild og samþykt með áorðn- um breytingum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.