Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 156

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 156
134 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Séra Guðm. Árnason las því næst: Álit frœð'slumálanefndar 1. Nefndin mælir eindregið með því að kensla í íslensku verði haldið áfram á líkan hátt og að undanförnu, og að hin væntanlega stjórnarnefnd félagsins styrðji að því eftir föngum að slík kensla geti farið fram sem víðast. 2. Nefndin lítur svo á, að hreyfi- myndir þær, sem Mr. Árni Helgason frá Chicago sýndi á ýmsum stöðum síðast- liðið sumar, hafi verið bæði fræðandi og vel til þess fallnar að vekja eftirtekt áhorfenda á íslenskri náttúru, atvinnu- vegum og staðháttum, auk þess mikla fegurðargildis, sem þær hafa. Vill hún eindregið mæla með því, að eigi stjórn- arnefndin kost á að fá slíkar mynda- sýningar framvegis, þá geri hún ráð- stafanir til að láta þær fara fram sem víðast um bygðir fslendinga. 3. Nefndin mælir mjög með viðleitni félagsins “Ungir fslendingar” í Winni- peg í þá átt að örfa til lesturs enskra bóka um ísland og íslenskar bókmentir, og æskir þess að stjórnarnefndin styrki þá viðleitni, eftir því sem hagkvæmt reynist, í samvinnu við áðurnefnt félag. 4. Geti félagið á einhvern hátt stuðl- að að því, að yngri mæðrum íslenskum, sé hjálpað með leiðbeiningum viðvíkj- andi fræðslu barna i ísl., mælir nefndin eindregið með að það sé gert, t. d. með því að biðja konur, sem eru hæfar til þess, að heimsækja mæðurnar og tala við þær og koma þeim í skilning um nytsemi fræðslunnar fyrir börnin. 5. Nefndin telur söngkenslu barna á ísl. eitt hið besta meðal til þess að örfa áhuga þeirra fyrir móðurmálinu og sönglist, og þess vegna vill hún mæla með, að stjórnarnefndin reyni að fá R. H. Ragnar, og aðra sem til þess eru hæfir, að standa fyrir söngkenslu barna sem víðast að því verður við komið, og styrki þetta með fjárframlögum, eftir því sem hún sér sér fært. 6. Nefndin lýsir ánægju sinni yfir því að útgáfu barnablaðsins “Baldurs- brá” verður haldið áfram og tjáir þakk- ir þeim Dr. S. J. Jóhannesson og B. E. Johnson fyrir starf þeirra við blaðið. 7. Nefndin leggur til að stjórnar- nefndin leitist fyrir með útvegun hæfi- legra kenslubóka í ísl. og leiðbeini þeim, sem kenslu hafa með höndum í því efni. Vill hún benda á kenslubækur þær, sem út eru gefnar af Ríkisútgáfu náms- bóka á Isl. og sem eru mjög ódýrar. Á þjóðræknisþingi í Winnipeg, 21. febrúar, 1940. G. Árnason Marja Björnsson E. Elíasson Jón Jóhannsson B. Dalman. Tillaga Ara Magnússonar og séra Jakobs Jónssonar, að taka þetta nefnd- arálit fyrir lið fyrir lið, — samþykt. Allar sjö greinar nefndarálitsins voru samþyktar athugasemdalaust og án breytinga. Tillögu og stuðningsmenn voru — Árni Eggertsson, Arnljótur B. Olson, W. G. Hillman, S. S. Laxdal, Halldór Gíslason, J. J. Húnfjörð, og Thorst. J. Gíslason. Nefndarálitið siðan borið upp I heild og samþykt. Þá var gengið til kosninga. Formað- ur útnefningarnefndar, B. E. Johnson, kom með lista af nöfnum manna, er hann kvað fáanlega til að taka kosn- ingu. Stakk hann upp á fyrst fyrir for- seta: Dr. Richard Beck. Tilnefndir voru einnig Ásm. P. Jóhannsson og Árni Eggertsson. Hinn síðastnefndi skorað- ist undan kosningu, og var þá gengið til atkvæða um hina tvo, og hlaut Dr- Beck forseta embættið. Meðan atkvæðatalning fór fram, la® Guðm. dómari Grímsson kafla úr bréfi frá Vilhj. Þór, verslunarerindreka ls' lands í New York. Bar hann kveðjur til þingsins og skýrði frá því er hann vissi sannast um væntanlegar loftfarir yfir Atlantshafið, norðurleiðina yfir ís' land.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.