Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Page 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Page 40
22 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Bronce-lágmynd í Ólafsfjarðar steininum Kaldalóns tónskálds, en hinn síðar- nefnda kveður hann þannig: Þú áttir dýrniæta dísarhöll, þar duldist þín gimsteinanáma; þar áttir þú fundi við álfa og tröll, þar ómaði draumgígjan frjáls og snjöll. Þín list var í ætt við fossa og fjöll og fegursta himinbláma. Þú varpaðir ljóma um land og sæ, og langt út um heimsins álfur þú sendir geisla um bygð og bæ; þeim blysum var ekki kastað á glæ. Það töfraði þjóð, þitt tónafræ, og töfrandi varstu sjálfur. Svipmesta minningar- kvæði hans og að öllu samanlögðu hið tilþrifa- mesta af Ijóðum hans, sem borið hefir fyrir sjónir greinarhöfundar, er þó kvæðið um “Jón í Skjálg”, óvenjulega orð- hög og hreimmikil mannlýsing, en það er prentað annarsstaðar hér í ritinu. Vakti það at- hygli og aðdáun margra, er það kom út í einu dagblaðanna í Reykja vík fyrir nokkru síðan. Ríkarður er einnig rit- fær vel í óbundnu máli, stíll lians lipur og léttur, eins og sjá má t. d. af góðri lýsingu hans af Benedikt frá Auðnurn (Skin- faxi, 1938) og hinni skemtilegu ferða- minningu hans úr ítalíuförinni, “Jól í Flórens” (Jólablað Vísis 1938). Enn þá skemtilegra er það samt að hlýða á hann sjálfan segja frá, því að frásögn hans er óvenjulega lifandi, ekki síst þegar hann er að lýsa sérkennilegum mönnum hinnar eldri kynslóðar, og beitir hann þá óspart og markvisst rík- ari hermigáfu sinni. Verð eg langminn- ugur þeirrar skemtunar er eg naut af frásögnum hans, þegar eg sat fyrir hjá honum lýðveldishátíðarsumarið. Þú skapaðir fegurð, er fölnar ei, fegurð í æðsta veldi; vér minnumst þess nú, þó hold sé hey, að himinsins Ijós það slökknar ei. Hve hásiglt og bjart var þitt fagnaðs- fley, er fórst þú um sálirnar eldi! V. Það leikur Jjví ekki á tveim tungum, Jdó hér hafi um margt verið farið æði fljótt yfir sögu, að Ríkarður Jónsson er óvenjulega fjölhæfur listamaður og hefir verið afkastamaður að sama skapi. Hann skipar jDegar orðið mikið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.