Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Side 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Side 93
BLINDA STÚLKAN FRÁ KOLMÚLA 75 vestan hafs, sendi eg dúka og fleira eftir hana. Ein þeirra sagði: “Eg liorfði á dúkinn, ekki laus við blygðun, og spurði sjálfa mig: “Mun eg ekki hafa grafið pund mitt í jörðu, fyrst blind stúlka úti á íslandi getur annað eins og þetta?” önnur vildi láta safna sam- an verkum hennar og hafa til sýnis utan lands og innan. bað vakti mér löngum undrun og aðdáun, að Málfríður, svo ung og sorg- lega fötluð, virtist hafa numið til fulls, þá gullnu reglu, að alt sem er á annað borð virði þess, að það sé unnið er líka þess virði, að það sé vel gert. Af öllu merkilegu í fari hennar fanst mér þetta einna dásamlegast, og hefir það vafalaust átt rót sína í því, hve fegurð- arsmekkur hennar var hreinn og djúp- ur. I>að speglaðist í verkum hennar og allri framkomu, enda átti hún marga vini og aðdáendur, bæði íslenska og danska og hafði yndi af samræðum og bréfaskriftum við þá. Góðar bækur voru líka eitthvert mesta yndi hennar. Glaðlynd og kímin var Málfríður að eðlisfari, þótt hins vegar bæri stundum á því, að hún ætti sínar angurstundir, fyndist hún afskift. — Það er skiljan- le&t, því sárt svíður í undinni þeirri. að fá eigi notið sín, og því meir, sem öaefileikar eru meiri og skapgerð stór- brotnari. Glaðværð og fyndni tók hún ævinlega með þökkum, og mat vel, ef einhver kom hnyttilega fyrir sig orði, enda var henni sjálfri það lagið bæði í bundnu og óbundnu máli. I bréfum bennar til foreldranna, er hún dvaldist 1 K-eykjavík og Kaupmannahöfn, finn ast víða glögg, rithöfundar einkenni, stillinn oft þróttmikill og ber vitni um 'nnsæi og þjálfaða hugsun. Að vísu byeður þar stundum við, djúpur trega- tunn, vængstýfðrar sálar, en svo órnar þar einnig glaður söngur, vonar og vissu, eins og eftirfarandi vísa hennar sýnir. Hryggur gerist hugurinn, hrynja borgir skýja. Aðra leið eg eflaust finn, inn á brautu nýja. Hún var vel hagmælt og orti sér til hugarhægðar, en mun lítið hafa haldið saman því sem hún kvað. Hún bar mjög gott skyn á allan skáldskap, og unni mjög fögrum ljóð- um, sem hún kunni ótrúlega mikið af. Við ræddurn eilífðar málin, einnig á því sviði dáði eg þroska hennar, sann- leiksþrá og viðsýni. Hin dapra þunga reynsla, sem henni var ásköpuð svo ungri, mun snemma hafa beint hug hennar, inn á nýjar, alvarlegar brautir. Hún þráði skygni á rök og reginþáttu lífsins. Hún hugðist finna raunveru- leikann á bak við bókstafinn. Þess vegna hneigðist hugur hennar til guð- speki og jafnvel dulspekilegra fræða, og þar mun hún oft hafa fundið hin þráðu svör. Eg hugsa um blindu vinstúlkuna mína látnu, og finn, að hún er ein merkasta samferðakonan á minni lífs- leið. En, tók unga fólkið, jafnaldrar hennar, nokkurntímann eftir því, hví- lík fyrirmynd hún var, í þolgæði, iðni og vandvirkni? Eg veit það ekki, en eg vona og hygg, að svo hafi verið, þvi, að slík sál sem hennar hlýtur ævinlega, að auðga samtíð sína af rneiri eða minni verðmætum. Aðeins það, að vita af henni í nágrenninu, slíkum hæfileikum gædda, og sístarfandi, var mér ósegjanleg uppörvun og yndi. Mér fanst það gefa lífinu meira gildi, lyfta því upp í æðra veldi. Það er því eigi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.