Fréttablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 132

Fréttablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 132
1. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 104 Halla Bára Gestsdóttir Gunnar Sverrisson homeanddelicious.com 1 Bollakaka með hnetusmjöri 220 g hveiti 1 tsk. lyftiduft ½ tsk. salt ¼ tsk. kanill 80 g smjör 225 g hnetusmjör 220 g púðursykur 1 tsk. vanilludropar 1 egg 220 ml mjólk Súkkulaði 170 g súkkulaði, saxað eða í dropum 4 msk. rjómi Krem 225 g hnetusmjör 1½ tsk. vanilludropar 560 g flórsykur 6 msk. mjólk Hitið ofn í 180 gráður. Hrærið saman þurrefnin. Hrærið saman smjör, hnetusmjör og púðursykur. Setjið vanilludropa og egg saman við blönd- una. Þá þurrefnin og loks mjólkina. Hrærið vel. Setjið í pappírsform og síðan í múffubakka svo kökurnar haldi lögun sinni. Bakið í 20 mínútur eða þar til kökuprjónn kemur hreinn út þegar honum er stungið í kökuna. Látið kökurnar kólna. Bræðið saman súkkulaði og rjóma í potti og hrærið vel saman. Kælið aðeins og geymið. Hrærið saman hnetusmjör og vanilludropa í kremið þar til úr verður mjúkt krem. Bætið mjólk og sykri saman við og hrærið þar til kekkjalaust. Ef kremið er of þykkt má bæta í það mjólk. Smyrjið kreminu á kökurnar og hellið brædda súkkulaðinu yfir. 2 Súkkulaði- og kaffibollakaka með Baileys-kremi ½ tsk. lyftiduft 4 msk. súrmjólk, við stofuhita 3 msk. kakó 110 g smjör 120 ml kaffi 220 g sykur 220 g hveiti ¼ tsk. salt 1 egg ½ tsk. vanilla Krem 110 g smjör, mjúkt 500 g flórsykur 4 msk. Baileys-líkjör 1 tsk. vanilla 1 msk. mjólk 2 msk. kaffi Hitið ofn í 180 gráður. Hrærið saman lyftiduft og súrmjólk. Bræðið smjör og kakó saman í potti á lágum hita, bætið kaffi saman við. Hrærið saman. Sigtið saman sykur, hveiti og salt. Hrærið kakósmjörið saman við þurrefnin ásamt eggjum. Bætið súrmjólkinni saman við ásamt van- illudropum. Setjið í pappírsform og síðan í múffubakka svo kökurnar haldi lögun sinni. Bakið í 20 mínútur eða þar til kökuprjónn kemur hreinn út þegar honum er stungið í kökuna. Látið kökurnar kólna. Hrærið allt hráefnið saman í kremið. Smyrjið kreminu vandlega á hverja köku. Athugið að sjálfsagt er að sleppa Baileys í kremið. Eins verður að finna það aðeins út hversu mikið þarf af flórsykri þegar kremið er hrært. Kannski þarf smá meira og kannski minna. Skreytið að vild. 3 Möndlubollakaka með mascarponekremi 220 g hveiti ½ tsk. lyftiduft ¼ tsk. salt 110 g smjör, mjúkt 220 g sykur ½ tsk. möndludropar ¼ tsk. vanilludropar 1 egg 120 ml sýrður rjómi apríkósusulta Krem 225 g mascarpone-ostur 120 ml rjómi 4 msk. flórsykur ristaðar möndluflögur Hitið ofn í 180 gráður. Blandið saman hveiti, lyftidufti og salti. Hrærið saman smjör og sykur í annarri skál þar til létt og ljóst. Hellið saman við möndludropum og vanilludropum ásamt eggi. Hrærið. Bætið sýrða rjómanum saman við og þá hveitiblöndunni. Hrærið vel á rólegum hraða. Fyllið pappírsmúffuform að 1/3 hluta. Setjið þá 1 msk. af sultu ofan á deigið og að lokum deig að 2/3 hlutum. Bakið í 20 mínútur eða þar til kökuprjónn kemur hreinn út þegar honum er stungið í kökuna. Látið kökurnar kólna. Hrærið allt hráefnið saman í kremið þar til það verður mjúkt og kekkja- laust. Smyrjið kreminu vandlega á hverja köku. Skreytið með ristuðum möndluflögum. Bollakökur á aðventu Munurinn á bollaköku og múff u er að bollakakan er jafnan stærri, með kremi ofan á og fagurlega skreytt. Bollakökur eru fyrirtak á aðventunni, góður eft ir- réttur og fallegur réttur í klúbbinn. Með þeim má drekka kaffi og te, eft irrétta- vín, kampavín og freyðivín og gera þannig meira úr ljúff engum sætindum. 1 2 3 Þessi auglýsing er kostuð af: SKEMMTUN SEM SKIPTIR MÁLI Í OPINNI DAGSKRÁ Á STÖÐ 2 HÉR FÆRÐU RAUÐU NEFIN: Hagkaup, Bónus, MP banki, Te og Kaffi, Domino’s. www.unicef.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.