Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 36

Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 36
' rölti svo heim. Verð að fara á fæt- ur nógu snemma til þess að vera viðstaddur Minningardagsathöfn í Óperuhúsinu á morgun. Hún ætti að verða jafnvel betri en síðastlið- ið ár. Nema Frakkar-------------•—. Berlin, 8. marz. Hitler mistókst ekki! Frakkar hreyfa sig ekki. Ákalla þess í stað Þjóðabandalagið! Ekki er að furða, þó að Hitler, Göring, Blomberg og Fritch ljómuðu af ánægju í dag, þar sem þeir sátu í keisarastúk- unni í Ríkisóperunni og héldu í annað sinn á tveim árum heilagan iNIinningardaginn með hinum mesta hermennskubrag. Þetta á að tryggja það, að ekki gleymist þess- ar tvær milljónir hermanna, sem féllu í heimsstyrjöldinni. Hve furðanlega heimskir eru Frakkar. eða er þetta lömun? Ég komst að því í dag eftir órækum heimildum, að þýzku sveitirnar. sem fóru inn í afvopnuðu svæðin í Rínarlöndum, höfðu fengið strangar skipanir um að hörfa til baka í snatri ef franski herinn veitti þeim nokkurt viðnám. Þær voru hvorki við því búnar né nógu vel vopnaðar til þess að berjast við reglulegan her. Af þessu verður skiljanlegt, að Blomberg var fölur og fár í gær. Það var augljóst, að Fritsch yfrrhershöfðingi ríkis- varnaliðsins og flestir herforingjar hans höfðu andæft þessu tiltæki, 34 en að Blomberg, sem trúir í blindni á foringjann og óskeikulleik hans, hafði unnið þá til þess. Má og vera. að Fritsch, sem ann hvorki Hitler né nazistastjórninni, hafi fallizt á ævintýrið með það í huga. að ef það mistækizt, myndi það velta Hitler. en ef það heppnaðist. var leyst eitt af erfiðustu hernað- arvandamálum hans. Önnur eftirtektarverð saga barst mér í dag. Franska sendiráðið seg- ir — og ég hef það fyrir satt — að Poncet hafi átt tal við Hitler fvrir fáum dögum og mælzt til. að hann léti uppi skilmála sína fyrir við- reisn vináttusambands milli Þýzkalands og Frakklands. For- inginn bað um nokkurra daga um- hugsunarfrest. Það þótti sendi- herranum að vonum, en hitt var honum umhugsunaratriði, að Hitl- erlagði ríkt á. að ekkert kvisaðist út til almennings um heimsóknina. Nú undrast hann ekki lengur. Það hefði gert að engu ásökun Hitlers um, að Frökkum væri um að kenna, er hann rauf Locarnosátt- málann, ef öllum heimi hefði verið kunnugt, að Frakkar. sem þá höfðu ekki enn gert alvöru úr samning- um við Rússa, voru fúsir að semja við hann — höfðu óskað eftir því. Tónverk Wágners settu svip á Minningarhátíðina í Óperuhúsinu í dag. Annars hafa menn erlendis aldrei skilið áhrif Wagners á naz- ismann og Hitler. Sviðið var Ijósi MEIMILISRITIÐ I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.