Heimilisritið - 01.12.1947, Qupperneq 6

Heimilisritið - 01.12.1947, Qupperneq 6
HryUHeg sýn mœtti augum okkar. Mál- verkið var óbreytt, en jyrir neðan það sá ég tvo ajhöggtia og blóði stokkna jætur. dökkhærður og skarpleitur með miklar augabrúnir, vel kkeddur. Allt í einu mundi ég liver hann var. Það var hann Björn Sigurðs- son listmálari. Hann var gamall skólabróðir minn og félagi, og ég hafði ekki séð hann í 20—30 ár. Hann var orðinn frægur um alla Evrópu fyrir málverk sín, þegar hann hætti skyndilega að mála og hvarf af sjónarsviðinu, líkt og hann hefði verið uppnuminn. Eg stóð upp í mesta flýti og hljóp til hans um leið og ég kall- aði upp yfir mig: — Bjössi. Björn. Sæll og blessaður. Mikið er langt síðan ég hef séð þig. Hann tók í hönd mér og þekkti mig á augabragði. — Halló, sagði hann rólega, eins og hann átti eðli til. — Hvað er nýtt að frétta? spurði hann svo. Það var eins og hann hefði umgengist mig daglega. — Allt ágætt, svaraði ég og reyndi að vera rólegur, eins og hann. — Hvað ert þú að gera hér í London? spurði hann. — Ég er að skemmta mér og auðga andann, svaraði ég fjör- lega. En þú? hvað ert þú að gera? Ég hef heyrt að þú snertir ekki á pensli meir? — Já-já, sagði hann. Það er alveg rétt. Svo bætti hann við. Við skulum halda áfram. Ég veit um ágætan bar hérna á næsta götuhorni. Við héldum af stað en gátum f'átt talað saman vegna þrengsla. Ég gaf mér því tíma til þess að rifja upp fyrir mér það helzta um hann. Hann var Reykvíkingur eins og ég, og við höfðum verið sam- an í gagnfræðaskóla. Þegar við lukum gagnfræðaprófi fór hann að læra málaralist, en ég hélt á- fram í menntaskóla. Sama árið og ég lauk stúdentsprófi, sigldi hann utan til framhaldsnáms, og 4 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.