Heimilisritið - 01.12.1947, Qupperneq 26

Heimilisritið - 01.12.1947, Qupperneq 26
Andi fljótsins Þróttmikil smásaga eftir rithöf- undinn JÓN BJÖRNSSON Stormurinn æddi hamslaus niður eftir dalnum. Oveðursský- in þutu eins og illhveli yfir him- ininn og slettu úr sér slyddu og liagléljum. Það hvein í hömrun- um og fossarnir stóðu eins og strókar beint upp í loftið. Fljót- ið, sem oftast leið kyrrlát og frið- samlega áfram milli grasivaxinna liakkanna, líktist úfnu hafi. Kol- mórauðar öldurnar gengu langt inn yfir graslendið meðfram því. Það var engu líkara en að ver- öldin væri öll úr lagi þennan dag. Allt sumarið hafði verið mesta blíðskaparveður — en nú hafði hann allt í einu gengið í útsuð- ur með mesta foraðsveður. Það gat ekki hjá því farið, að bænd- urnir biðu stórtjón af óveðrinu, því að ennþá áttu þeir talsvert af heyi úti, og mikið af því hlaut að fara ut í veður og vind í slíku veðri. Það var ekki að undra að menn yrðu áhyggjufullir um framtíðina ef tjón yrði á heyj- unum því að ekki var víst að veturinn yrði eins mildur og í fyrra, og það var annað en gam- an að eiga að fara að berjast við heyleysi og skort. Sigurgeir á Velli stóð á hlað- inu lieim hjá sér og horfði út, yfir engjarnar. Mest af sætinu var falhð um koll og sjálfsagt mikið af heyinu fokið út í veð- ur og vind. Það var enginn efi á því að stormurinn hlaut að gera óbætanlegt tjón. En raunar myndi það ekki ríða honum að fullu. Sigurgeir hagaði búskapn- um á þann veg, að hann þyrfti sem minnst að treysta á guð og luklvuna. En því var verr að það var elvki hægt að segja það sama um vissa aðra . . . Hann strauk sér um ennið og várð áhyggju- fullur á svip . . . Sigurgeir bóndi var á að gizka milli fimmtugs og sextugs. Einasta merki þess að liann var farinn að eldast, var hárið, sem var mjög farið að grána. En það var langt síðan hann varð gráhærður og unga 24 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.