Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 30
gat ekki hugsað sér að fara það- an. Hún var Helga þakklát fyrir að hann hafði skilið erfiðleika hennar til fulls, og koma aldrei fram við hana eins og hún væri hjú, sem hún raunar var. Vegna alls þessa kom það óþægilega við hana þegar Dísa trúði lienni fyr- ir því að hún væri trúlofuð. Henni var fullkunnugt um óvin- áttu þá sem var milli bræðranna, þekkti allt hið illa sem' af því hafði stafað, og bjóst ekki við neinu góðu í framtíðinni . . . — Þú afsakar að ég var svona nærgöngull, sagði Sigúrgeir um leið og hánn fékk sér vænan sopa. — Iíann leit út. Rigningin og stormurinn færðust í aukana og skenunan, sem vár bvggð úr traústmn rekaviði, riðaði nndan stormhviðunum svo að það brakaði í viðunum. Það var eins og haustið vildi áminna svo að eigi yrði um villst, að það váeri komið. — Jæja, ég var nú eiginlega kominn burt frá áðalefniriu, sagði Sigurgedr. — Eg lief víst aldrei sagt þér þá sögu fyrr, én riú finnst mér þú' vera orðinn hógu þroskaður til að fá að vita hvernig í öllu liggur. Saga míri fjallar um hatur og óhamingju, én eirinig um hamingjú tveggia persória ... Sigurgeir þagnaði andartak og hörfði hugsandi frarimndan sér. — En það'er eins og gæfan fái aldrei leyfi til að ríkja ein. I þessu tilfelli fylgdi hatrið í fótspor gæfunnar, brenn- andi hatur milli bræðra . . . það hatur, sem er verst af öllu. Haukur hlustaði með áhuga eftir frásögn föður síns. En þessi leyndardómsfullu orð: Andi fljótsins, sveimuðu stöðugt í liuga hans og æstu forvitni hans. Þetta var í raun og veru allt annað og ólíkt. Faðir hans tók sér aftur mál- hvíld. Það var eins og honum veittist erfitt að tala um þetta efni, en smátt og smátt var sem viðburðirnir yrðu skýrari fyrir hugskotssjónum hans, og hon- um varð liðugra um tungutakið. — I gamla daga, meðan hjá- trúin var almenn, var fólki gjarnt á að trúa á að leyndar- dómsfullt líf væri í öllu, einnig ám og vötnum. Þannig var það um fljótið. Fljótið hefur ætíð haft sterk áhrif á líf og velferð fólksins hérna. Oft hefur það ruðst yfir bakka sína og breytt túnum og engjum í sandauðnir. Blómleg býli fóru í evði og önn- ur stórskemmdust, svo að ábú- endurnir urðu fátækir, og stund- um tók fljótið mannslíf. Fólkið liélt að öll þessi ósköp væri refs- ing, sem guð hefði lagt á það fvr- ir syndir þess, menn þekktu of lítið til náttúrunnar í gamla daga til þess að geta skilið að allt 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.