Heimilisritið - 01.12.1947, Qupperneq 36

Heimilisritið - 01.12.1947, Qupperneq 36
fljótið fer að líkjast sjálfu sér aftur og rennur nú kyrrlátt og hátíðlegt milli bakkanna eins og áður. Kvöldsólin varpar rauð- gulum geislum sínum yfir fjalla- tindana og setur mildan svip yf- ir landslagið, rétt eins og nátt- úran vilji nú bæta fyrir ólætin áður. En fólkið á Velli hefur annað að hugsa um. Hugsunin um dauðann altók huga þess og þessi kvöldfesurð gerði hana ennþá sársa ukakenndari. O" svo kemur nóttin. Iíún breiðir milda blæju friðar yfir landið. En engum fellur dúr á auga. Sigursjeir gamli situr fvrir utan skemmuna og bíður. Það er ekkert annað að gera en að bíða. Hann lítur til fljótsins öðru hvoru. eins og hann búizt við að siá eitthvað þar; svo andvarpar hann þungt . . . Hann skipaði fólkinu að fara að hátta. enda þótt honum sé fulllióst að boði hans muni ekki verða hlvtt.'Hann vill helzt vera aleinn. En konan hans, hún Arn- björg. setzt hiá honum og held- ur í hönd hans. Þau sitia lengi þögid og stara út í húmið. rétt eins og bau búizt við að fá svar við beirri örlagaspurningu, sem er efst í huga þeirra. Þau sitja þarna og bíða þess að sólin roði austurfjöllin og boði komu hins nýja dags .. . M — Hvað er þetta? Sigurgeir nýr augun og starir út í húmið. Úti á miðju fljótinu eygir hann eitthvað dökkt, sem nálgast . . . Nei, nei, hann má ekki gera sér neinar tálvonir . . . Hann hleypur eins hratt og hann getur niður á fljótsbakkann. Hægt og hægt nálgast bátur- inn. Og Sigurgeir er sannfærður um að það sé einhver á leiðinni til þess að tilkynna honum sorg- arfregn ... Arnbjörg grípur allt í einu í handlegg hans. — Það er Haukur! Guð sé lof! Nú verður Sigurgeir að trúa. Það er Haukur sem situr undir árum! Og auk hans eru þau Ilelgi, Guðrún og Dísa í bátn- um. En þegar hún hefur fengið ör- ugga vissu um að þessu sé þann- ig varið, svíkja kraftarnir hana. Hún greip sér um höfuðið, rið- aði á fótunum og varð að setj- ast niður. Hún sat dálitla stund á meðan hún var að iafna sig. I sama bili skreið báturinn að landi. Helgi flýtti sér í land, en gekk burt frá fólkinu án þess að kveðiá nokkurn. Skelfingin stóð uppmáluð á andlitum þeirra. Þau höfðu get- að flúið upp á hól í nágrenni bæjarins rétt áður en flóðið sóp- aði húsunum burtu. A hverju augnabliki gátu þau búizt við að HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.