Heimilisritið - 01.12.1947, Page 38

Heimilisritið - 01.12.1947, Page 38
Nýlega fór frara atkvæðagreiðsla í Bándaríkjunum, um það, hverjar yæru eíiiilegustu upprennandi filmstjörnurnar þar í landi — Úrslit urðu ]>essi: ]. Evelyn Keyes. Hún hefur leikið í kvikniyndum síðan 1938, en ekki vakið verulega athygli fyrr en nú, í „The Jol- son Story“. í fyrra hlaut Joan Leslie efsta sætið. 2. Billy De Wolfe. Hann hefur leikið í nokkrum kvikmyndum, m. a. „Dixie“ með Bing Crosby. Þetta sæti hlaut Butch iitli Jenkins í fyrra. 3. Peter Lawford. Ilann hefur leikið i fjölda mörgum kvikmyndum, m. a. „Mrs. Minever“, „Myndin af Doriau Grey“ og. „Cluny Bro\vn“. í fyrra varð Zacharv Scott í þessu sæti. 4. Janis Paige. Hún kom til Hollywood á stríðsárunum, fékk átvinnu víð að skenkja í kaffibol'.a í teen“ og kom fram í kvikmyndinni, sem bar ]>að naín. Síðan Iiefur hún leikið í mörgum mvndum lijá Warner Bros. Don e Fore hlaut þetta sæti í fyrra. 5. Elizabeth Taylor. Hún er fædd London og er kornung ennþá — liefur yf ir.leit I leikið barnahlutverk, og komi. :r í nokkrum myndum m. a.: „Nation- al Velvet" Mark Steyens var fimmti í fjTra. ÖPP' rennsndi film- stjörnyr 33 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.