Heimilisritið - 01.12.1947, Qupperneq 41

Heimilisritið - 01.12.1947, Qupperneq 41
tveggja mánaða forða heimilis- ins; sem hringir landssímahring- ingar daglega, án nokkurra nauð- synja og býður ekki greiðslu fyr- ir, sem situr lon og don í hús- bóndastólnum og les skáldsög- una sem húsmóðirin var hálfnuð með, og sá sem notar bréfsefni heimilisins til þess að skrifa ótal bréf og fær svo „lánuð“ — eins og hann orðar það, frímerkin. Það getur líka verið þreytandi að gera sumum gestum til hæfis með mat. Sumir vilja ef til vill ekki annað en grænmeti, aðrir mega ekki borða nema einstaka mat vegna meltingarsjúkdóma. En verstir eru þó þeir, sem láta vanþóknun sína beint eða óbeint í ljós á því, hversu slæmur mat- artilbúningurinn er, eða hversu fátæklegur maturinn er. Að vissu marki er það kostur á gestum ef þeir eru feimnir. Það er t. d. lítil hætta á því að slíkur gestur noti íbúðina eins og hún væri þriðja flokks hótelíbúð, eða komi fram við þjónustufólkið eins og það væri skátanýliðar en hann skátahöfðinginn sjálfur. En ef gesturinn situr hreyfing- arlaus í hornstólnum, talar að- eins ef á hann er yrt og roðnar upp í hársrætur þegar spurt er um álit hans á einhverju, þá er vissulega erfitt að hafa ofan af fyrir honum. Feimnir gestir eiga líka oft erf- itt með að fara, fyrr en seint og síðar meir. Ef þeir eru boðnir til kvöldverðar hanga þeir von úr viti, líta stundum flausturslega á klukkuna, en geta ekki hert upp hugann til þess að fara á svo tiginmannlegan hátt sem þeir vildu kjósa. I slíkum tilfellum ætti húsráðinn réttilega að koma „setuliðsmönnunum“ til hjálpar með því annað hvort að bjóða þeim næturgistingu eða segja allt í einu með undrunarhreim: „Guð sé oss næstur! Er klukkan orðin svona margt?“ Með þessum orð- um ætti hann að standa upp eða beinlínis að hringja á bíl. Það er hæpið að nokkur bjóði þeim nema einu sinni í heimsókn. í jólaboðunum, þegar allir vilja skemmta sér, tranar sérstök tegund af gestum sér mjög fram. Af þeirri tegund, er sá, sem alls staðar vill vera allt í öllu og held- ur sig vera hrók alls fagnaðar. Að vísu er hann oftast nærri, en það er um jólin sem hann hristir ryk- ið af elztu skrítlunum sínum og kemst reglulega í essið sitt. Hann er óratíma að segja lítilfjörlegan brandara, sem allir þekkja og enginn getur hlegið að. Hann sýnir ómerkileg töfrabrögð með mikilli viðhöfn, byrjar á sam- kvæmisleikjum, sem enginn hef- ur gaman af o. s. frv. Og það er á einskis manns færi að stöðva orðaflaum hans eða athafnir. En HEIMILISRITIÐ 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.