Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 42
það er ólíklegt að maður hitti slíkan, „fagnaðarhrók“ oftar en einu sinni hjá sama fólki. Gestir, sem hafa óboðin smá- börn með sér (eða hund), eru einnig lítt eftirsóknarverðir yfir hátíðina. Aður en varir getur í- búðin verið komin á annan end- ann, bókaskápurinn eins og rústir Pompeiborgar, áklæðið á nýja sóffanum allt út atað í súkkulaði eða öðru verra o. s. frv. Næmlyndir húsráðendur fá ekki verri gesti en þá, sem horfa með köldum augum gagnrýn- andans á allt fyrirkomulag heim- ilisins og sleppa engu tilefni til þess að benda alveg hispurslaust og umbúðarlaust á allt, sem þeim finnst miður fara. „Sætur garður“, segja þessir leiðindaseggir vingjarnlega. „Fyrir mitt leyti hefði ég samt heldur látið sólbyrgið þarna til liægri og lága trjárunna þarna. Svo hefði ég viljað falleg rósabeð hér einhvers staðar, því þá hefði maður haft eitthvað reglulega fallegt til að horfa á“. Það hlýt- ur að þurfa stillingu til þess að slá ekki þá gesti niður, sem segja eitthvað svipað þessu um það, sem maður hefur lagt sig fram við að gera vistlegt. Eða myndi húsbóndinn bjóða þeim kunn- kunningja sínum og listfræðingi heim aftur, er skoðar málverka- safn hans og segir, að myndirnar, sem hann hefur keypt eftir vand- lega íhugun og fyrir ærna pen- inga, séu einskis virði? Það eru til margar aðrar teg- undir af óvelkonmum gestum. Hvernig myndi ungu frúnni finnast til um það, ef ógift æsku- vinkona hennar kæmi í heimsókn og legði sig alla fram við að heilla eiginmanninn? Eða hvernig yrði rosknu frúnni um ef yngri stúlka í fjölskyldunni kæmi í kjól, sem bersýnilega hefði verið stældur eftir kjól, sem frúin liefði nýlega látið sauma sér? Eða þætti hús- bóndanum og húsmóðurinni gaman að því, ef vinur dóttur- innar væri allt kvöldið að athuga í hvaða útlenzku útvarpsstöð- inni væi'u beztu danslögin? Eða væri gaman að því fyrir hjónin að fá önnur hjón í heimsókn, sem væru á svo öndverðum meiði við þau í stjórnmáluin, að allt ætlaði um koll að keyra í pólitízku rifrildi? Eða væri gaman að spila oft bridge við þá, sem alltaf færu með gróða? Svona mætti lengi telja, en þetta ætti að duga til þess að vekja alla væntanlega jólagesti til umhugsunar um það, að ekki er sama, hvernig koma skal fram við gestrisna veitendur, ef þeir kæra sig um að vera boðsgestur þeirra oftar en einu sinni. BNDIR HEIMILISRITIÐ 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.