Heimilisritið - 01.12.1947, Qupperneq 52

Heimilisritið - 01.12.1947, Qupperneq 52
geta lifað án hægri handar, en fyrir hugskotssjónum mínum svifu menn, konur og börn, bros- andi, glöð, þakklát, því að þetta var fólkið sem ég hafði komið til heilsu. Þá kom annar hópur — fölir menn og vesælir, í langri lest. Það voru hinir sjúkú, hkiir þjáðu, mislitur hópur á leið út í dauðann. „Taktu bindin af mér“, sagði ég við Fim í svo skipandi tón sem mér var unnt. Hún horfði á mig skelkuð. „Taktu þau af!“ skipaði ég. Hún hlýddi án þess að segja neitt. Hún vissi af gamalli reynslu, að mér varð ekki þok- að. Handarbakið var orðið hræðilega bólgið, rautt, kvap- kennt, heitt. „Fim mín“, sagði ég, „í bláu flöskunni á meðalaborðinu er kókaínupplausn. Sótthreinsaðu handa mér nálar og hnífa“. Hún varð áhyggjufull á svip. „Þú mátt elcki gera þetta!“ liróp- aði hún. „Þú mátt ekki skéra í þig með vinstri hendinni“. Eg svaraði með þrumurödd: „Ætlastu til að ég missi höndina eða deyi? Gerðu eins og ég segi þér, ég hef vit á þessu“. Fim hlýddi, því að hún vissi vel, að mótbárur voru bæði hættulegar og tilgangslausar. Ég skar nú með vinstri hendinni í handarbakið á hinni hægri. Ég 50 skar tvo skurði, hvorn um sig tvo þumlunga að lengd, annan í höndina, hina í sömu stefnu í framhandlegginn. Síðan setti ég kera í sárin, staulaðist til sæng- ur, og bað hjúkrunarkonuna mína að setja heita kompressu vætta í bórvatni við höndina, framhandlegginn og upphand- legginn. S\'o tók ég inn fjórða part af morfmskammti, og þá var þessu lokið. Ég sofnaði fljótt. Klukkan tvö um nóttina vakn- aði ég. Andlitið á Fim sneri að mér, fagurt og ástúðlegt, hún að- gætti mig vandlega, og ég sá í morgunskímunni, að hún brosti. Þá vissi ég, að öllu var óhætt. Ivvölin í handleggnum vai enn- þá bitur og ég sá á andliti hjúkr- unarkonunnar, er hún leit á hita- madinn, að hitinn var ennþá injög hár. Upp úr þessu fór mér að batna og mér batnaði til fulls. Tvö ör minna mig á þá stund, er ég neyddist til að slcera í sjálfan mig og bjargaði þannig hægri hendinni. Líkamslýti lagfærð. EIN HINNA furðulegustu nýjunga, sem hlutust af styrj- öldinni fyrri, var ný von handa þeim, er náttúran hafði verið of nízk á fegurð: vonin um það, að læknislistin myndi geta bætt þetta böl. HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.