Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 67

Heimilisritið - 01.12.1947, Blaðsíða 67
an. Hann er svoddan prúðmenni, en svo varkár í orðum; maður veit aldrei hvað hann hugsar um neinn“. Patrick stóð upp og tók að ganga fram og aftur um fjöruna. „Alveg eins og tígrisdýr“, sagði frú Gardener í hálfum hljóðum. Hann fann hið rannsakandi augnaráð, sem fylgdi eftir hverri hreyfingu hans. Það gerði hann enn órólegri. Hann var sýnilega í æstu skapi. Frá landinu handan við sund- ið barst daufur hljómur. Emily Brewster sagði: „Hann er genginn í austrið aftur. Það er góðs viti, þegar maður heyrir kirkjuldukkuna slá“. Það varð hlé á viðræðum, þar til Gardener kom aftur með liá- rauðan hnykil í hendinni. „Hvaða óskapa tíma varstu að þessu Odell!“ „Fyrirgefðu, elskan; en hann var nefnilega ekki í kommóð- unni. Hann var á hillu í fata- skápnum“. „Nei, er það elcki merkilegt; ég hefði getað svarið, að ég lét hann í konnnóðuna. Það er gott að ég hef aldrei þurft að mæta sem vitni í réttinum. Ég hefði dáið af hræðslu, ef ég hefði ekki þorað að treysta minni mínu“. „Frú Gardener er sérstaklega vönd að virðingu sinni“, sagði Emily Brewster. V. ÞAÐ VAR um það bil tíu mínútum seinna, að Patrick Red- fern sagði: „Ætlið þér út að róa í dag, ungfrú Brewster? Hafið þér uokkuð á móti því að lofa mér með?“ Emily Brewster sagði með miklum innijeik: „Það væri mér sönn ánægja“. „Við skulum róa kringum eyna“. Hún leit á úrið. „Ætli við höfum tíma? Já, hún er ekki hálf tólf ennþá. Við skulum þá komast af stað“. Patrick Redfern settist undir árar. Hann reri með sterklegum áratökum, og báturinn skreið hratt. „Þetta er ágætt“, sagði Emily. „Við skulum sjá hvað þér hakl- ið lengi út á þennan hátt“. Hann hló óþvingað. Skapið var farið að skána. ■ „Eg fæ eitthvað af blöðrum í lófana, áður en lýkur“. Hann hnykkti til höfðinu og kastaði hárinu frá enninu. „Enn það blíðuveður. Það er ekkert sem jafnast á við enskan sumardag, ef sumar er á annað borð“. Emily Brewster sagði með á- herzlu: HEIMILISRITIÐ 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.