Heimilisritið - 01.12.1947, Síða 73

Heimilisritið - 01.12.1947, Síða 73
HVER HEFUR SAGT I'Ai)? Hér eru nöfn nokkurra þekktra íslenzkra skálda, ásamt tveimur ljóðlínum úr kvæð- um þeirra. Þar sem nöfnin eru ekki í réttri röð á að setja við nafn livers höfundar sömu tölu og þá sem er við ljóðlínur lians. ... .Hannes Hafstein: 1. „Ungur syng þú, mest sem mátt, meðan hljóðin fagurt gjalla". . .. .Bjarni Tliorarensen: 2. „Þá fannst okkur jörðin einn himneskur heimur, við hlógum og bergðum liið fyrsta vín“. .. .. Matthías Jochumsson: 3. „Lafhrædd eru Trutt-trutt og tröllin, troða sér á kaf inn í fjöllin". . ...Einar Benediktsson: 4. „Dragðu, sveinn, úr djúpi köldu dagverð þinn, sem býr í öldu“. . ...Tómas tíuðmundsson: 5. „Nú er jólna sopið sumbl sálminn lýk ég við“. . .. .Þorsteinn Erlingsson: 6. „Ég myrkva loftið í mínu veldi, ég magna skýin, læt rigna eldi“. . .. .Grímur Thomsen: 7. „Og hjörtun ungu grípur konungleg kæti: Við komum frá Guði og þetta er jörð- in okkar“. .... Davíð Stefánsson: 8. „Hefurðu átt þér ástajól? Uggir þig hve myrkrið reynist?" . ... Jónas Hallgrímsson: 9. „En ég sé hvergi brauð né björg bæn mín er forsmáð gjörsamlega". . . . .Bólu-Hjálmar: 10. „Að endingu góð og gleðileg jól með geislandi náðar og frelsis sól“. (Svör á bls. 72) Jólakrossgáta barnanna LÁRÉTT: 2. fæðingarhátíð 3. hvíldi sig 5. blóm 7. krafsar 11. varpa birtu 12. bjáninn 13. hátíðarleiki 14. rúm HEIMILISRITIÐ 1. 3. 4. 6. 8. 9. 10. LÓÐRÉTT: elda haf á fæti dagsljós heillri brimi ekki úti (Lausn á bls. 72).

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.