Heimilisritið - 01.06.1948, Qupperneq 25

Heimilisritið - 01.06.1948, Qupperneq 25
brýnn á kínverska konu í bláum kyrtli og rauðum buxum, er stóð skammt frá: „Þér lofuðuð að koma ein!“ sagði hann. „Það vera bara Li. Hún alltaf með mér. Hún ekki sjá eða heyra!“ Hún greip um handlegg hans og dró hann með sér inn í garðinn. Þau sáu ekki til Li og gengu fram og aftur í garðinum milli fagurra blómabeða. „Der-riek — DerrickP Eg segja það vel? Ég elska þig!“ „Alveg frá fyrstu stundu, Lao?“ „Þegar mín augu sjá þig — minn mann — þegar ég sjá þig, ég elska þig. og ég vita það vera mitt sumar!“ „Elskan litla. Og ég var hræddur um að hafa móðgað þig þegar ég sagði: „Tndæla, litla barn”. Fyrirgefðu mér, Lao!“ „N’ im'porte“, sagði hún. Hann tók hana í faðm sér, og vegna þess hve hún var lítil, lyfti hann henni upp og kyssti hana á rjóð- an munninn. Þetta var hið fyrsta af mörg- um, mörgum leynilegum stefnu- mótum, „TÍMI blómanna“ var brátt liðinn, og enn var Carey sem heillaður af litlu, kínversku kon- unni. Hann hafði gleymt ráði vinar síns, hann hugsaði aðeins um hana, daufan kamelíuilminn, sem ætíð fylgdi henni, skæra barnsrödd hennar. Hann hitti hana hvað eftir annað í hofgarð- inum. Og svo, eftir marga ásta- fundi, eftir mikla varúð, varð þeim á örlagaríkt glappaskot. „Derrick, hann fara burt — hann vera burtu þrjá daga“, hvíslaði hún. Það var rökkvað' í garðinum, stjörnurnar gægðust milli trjánna, og litlu ldukkurnar undir þaki hofsins ómuðu lágt í kvöldblænum. „Já, og hvað svo, Lao?“ „Þú koma til mín, elskan. Miðdaginn af þessum þremur — það vera alveg öruggt, enginn ■\ita um það. Li sýna þér litla leynistigann upp í herbergi mitt“. Carey var tregur, því að hann fyrirvarð sig fyrir að koma þann- ig til hússins, þar sem liann hafði verið gestur, en hún sagði: „Enginn fá það að vita!“ „En Kiang — fer hann með herra Chu?“ „Ég ekki vita. en n’importe, hann hafa sitt herbergi á sömu hæð og ég, en hann vita ekkert, dyrnar hans lokaðar og hann alltaf gera svona, tapp, tapp, tapp“, og hún hreyfði granna fingurna eins og hún væri að skrifa á ritvél. „Ég er ekki hræddur mín vegna, lieldur vegna þín“, sagði Carey. HEIMILISRITIÐ 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.