Heimilisritið - 01.06.1948, Side 46

Heimilisritið - 01.06.1948, Side 46
vestanverðri eynni Wigth, og er birti af degi komu í ljós enda- lausar raðir smáhúsa, þetta þunga, enska jafnvægi, röð eftir röð, múrveggur eftir múrvegg, traustar steinsteypubryggjur og hlaðnir brimbrjótar. Við urðum að bíða eina klukkustund á toll- gæzlustöðinni, og þannig veit- ist hverjum og einum nægur tími, til þess að melta landtöku- áhrifin. „Jæja, Keller. Þá er nú að hrökkva eða stökkva. „Hafmeyj- an“ lætur úr höfn í dag. Þér get- ið sent greinina yðar með henni, og svo skal ég ganga með yður á símstöðina“, mælti ég. Keller geispaði. Landgöngu- maran lagðist þnngt á liann, eins og sagt er að skeiðvöllurinn hjá Newmarket leggist, þungt á veðhlaupahesta, sem eru óvanir að renna löng skeið. „Eg er að hugsa um að snur- funsa handritið dálítið. Ætli það sé ekki bezt ég I>íði með það þangað til við komnm til'Lon- don“, anzaði hann. Zuyland liafði rifið greinina sína í tætlur og fleygt lienni fyr- ir borð, úti fyrir Porcenthes. Hann var nákvæmlega á sömu skoðun og ég. Þegar lestin var lögð af stað tók Iveller til við handritið sitt, en í livert skipti sem honum varð litið út yfir liinar frjósömu, 44 litlu akurreinar, hin rauðu sveitabýli, og gi-óandann frarn með brautarteinunum, gekk blý- anturinn hans, miskunnarlaust til verks og strikaði yfir öll til- þrifin í greininni. Það var svo að sjá sem liann hefði þurrausið heila alfræðiorðabók af .atviks- orðum. Ekki mundi ég að minnsta kosti eftir neinu, sem hann hafði ekki þegar notað í greinarstúfinn sinn. Aftur á móti var Keller ákaflega gætinn póker-spilari og „keypti“ aldrei fleiri spil en hann þurfti til þess að tæma pottinn. „Ætlið þér að kodda hverri einustu kjarna-setningu?“ spurði ég í meðaumkunartón. „Minnist þess, að landar. yðar gleypa við hverju em er. Þeir kunna ekki einu sinni að gera greinarmun á buxnahnappi og gullpeningi“ „Það er nefnilega það djöful- lega við þetta allt saman“, anz- aði Keller í hálfum hljóðum. „Við erum búnir að ala fólk- ið svo lengi á buxnahnöpp- um, að þegar við bjóðum því gull sannleikans, þá —. Nei, ég er að hugsa urn að vita, hvernig Londonar-blöðin taka þessu. En þar sitjið þér auðvitað í fyrir- rúmi“. „Nei, guð minn almáttugur! Það er nú öðru nær. Eg hef ekki í hyggju að skrifa um þennan at-' HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.