Heimilisritið - 01.06.1948, Qupperneq 55

Heimilisritið - 01.06.1948, Qupperneq 55
settumst við Bjarni inn í setu- stofuna og röbbuðum saman um eitt og annað. Hann var hinn kátasti og talaði mikið, en ég var órór og utan við mig. Þegar við höfðum drukkið kaffið og vor- um komnir inn í stofuna aftur, sagðist Bjarni vera syfjaður og lagði sig á legubekk Eftir nokkr- ar mínútur var hann sofnaður, en ég settist og beið eftir fólk- inu og fréttunum. Klukkutíma síðar var dyrabjöllunni hringt. Eg stóð upp og fór til dyra. Það var fjölskyldan komin aftur. Jæja, hvað var í kistunni? spurði ég áfjáður. Ekkert. Kistan va’r tóm, svar- aði Sigmundur. Guð minn góður, tautaði ég og gekk inn í stofuna aftur. Ég leit á Bjarna. Andlit hans var náfölt, augun opin og — brost- in. Hann var dauður í annað sinn. Ég heyrði að einhver tók andköf fyrir aftan mig . . .". ÞAÐ GRÚFÐI sig einhver óhugnanlegur tómleiki yfir seinni jarðarför Bjarna. Prestur- inn hélt sömu ræðuna í annað sinn. En nú var hún einsog hjóm, innihaldslaus og enginn. komst vdð. Eólkið var líkast steinuin, þar sem það sat á kirkj u bekkj unum. Þegar við, gömlu skólafélagar lians, bárum kistuna í annað sinn síðasta spölinn að gröfinni, fannst okkur hún vera óeðlilega þung .. . E N D I R Nokkur orS um mannlífiS Það er likt og klukka, sem hringir til kirkju. Ad. Monod. Sá, sem veit köliun sína, skilur ekki gikkshátt. Björnstjerne Bjömson. Tunga vor ætti að vera sem guðdóm- legt idjóðfæri. en því miður spilar djöfull- inn of oft á það. LongfeUlo w. Allt, sem ekki krefst þess að vera elsk- að, það er vert þess að vera elskað. P. MöUer. Aðall andríkisins er einfaldleiki. Shakespeare. I lijartanu býr snilligáfan. Alfred de Musset. Neyðin er sterkasti mátturinn. Shakespeare. HEIMILISRITIÐ 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.