Heimilisritið - 01.06.1948, Qupperneq 58

Heimilisritið - 01.06.1948, Qupperneq 58
„Ég skal sjá um það“, sagði Colgate. „Ég held að ég ætti sjálí'ur að fara og skoða víkina núiia. Við verðum líka að athuga, livort nokkuð bendir til þess að ein- liver hafi falið sig í þessum Pixy lielli. Hvað segið þér um það, Poirót?" „Alveg sjálfsagt. Það er ekki óhugsandi“. „Það ætti að vera tilvalinn felustaður, fyrir kunnuga“, sagði Weston. „Ég býst við að fólk hér í grendinni kannist við- hann“. „Ekki yngri kynslóðin“, sagði Colgate. „Þér vitið, eyjan hefur leng'i verið einkaeign; hvorki sjó- menn né ferðalangar liafa lagt leið sína hingað. Hótelgestirnir eru utansveitarfólk. Frú Castle er frá London“. „Það er réttast að við tökum Redfern með okkur“, sagði Weston. „Hann sagði okkur frá hellinum. En þér Poirot?“ Hercule Poirot var hikandi. Hann sagði: „Eg er ekki betri en þær ung- frú Brevvster og Christine Red- fern, að því leyti. Ég er ekbi góður í bröttum stiga“. „Þér getið farið á bát“, sagði Weston. „Maginn í mér gerir uppreisn“. „Hvaða vitleysa, maður lif- andi. Sjórinn er spegilsléttur. 56 Þér megið ekki bregðast okkur“. Rétt í þessu opnuðust dyrnar. Það var frú Castle, sem mjak- aðist kurteislega inn í stofuna. „Það er líklegast ekki mikið á |)\'í að græða, en maður hefur heyrt að það væri ekki rétt að sleppa neinu sem ef til vill gœti áhrært svona mál. Þannig er, að það komu hingað maður og kona, urn eittleitið, og báðu um mat. Þeir var auðvitað sagt, að það væri því miður ekki hægt, eins og ástatt væri. Þeim mis- líkaði það; sem von var; annars voru þau æði forvitin, og vildu vita nánari atvúk — ég sagði þeim ekkert. — Það var heldra i'ólk, verð ég að álíta“. „Þakka yður fyrir“, sagði Weston þurrlega. „Ég býst ekki við að það hafi neina þýðingu, en það var rétt af yður að — lun — hlaupa ekki yfir neitt“. „Ég reyni, eftir fremsta megni að gera skyldu mína“, sagði frú Castle. „Já — jæja — látið séra Lane koma. V. SÉRA Lane kom skálmandi inn í stofuna. Weston sagði: „Ég er lögreglustjóri hér í um- dæminu, séra Lane. Ég býst við, að þér liafið frétt hvað gerst hefur?“ HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.