Heimilisritið - 01.06.1948, Qupperneq 63

Heimilisritið - 01.06.1948, Qupperneq 63
hugsanlégt að' frú hlarshall hafi verið bendluð við það. Hvað haldið þér?“ „Það gæti hugsast“, sagði Poirot dræmt. „Ætli hún liafi notað deyfi- lyf?“ „Eg efast um það“, sagði Poi- rot. „Hún var hraustleg í útliti, og róleg á taugunum. Það var engin ör að sjá á húðinni — ekki þar fyrir, sumir taka þesskonar í nefið. Eg held þó ekki að hún liafi notað deyfilyf“. „Það er hugsanlegt að hún hafi lent í þessu bralli af öðrum ástæðum. Eg læt Neasdon rann- saka þetta efni“. Dyrnar opnuðust, Horace Blatt kom inn, fjörlegur, að vanda . „Eg var einmitt að koma heim, rétt í þessu, og heyra tíð- indin. Þér eruð lögreglustjórinn? Mér var sagt að þér væruð hérna inni. Eg heiti Horace Blatt. Get ég verið yður hjálp- legur á nokkurn hátt? Það' er þó ólíklegt. Eg hef verið úti á sjó í allan morgun — missti af öllu saman. Halló, Poirot, ég tók ekki eftir yður. Þér takið auð- vitað þátt í þessu; þó það nú væri. Sherlock Holmes að snúa á lögregluna, ha!“ Horace Blatt var látinn setj- ast niður. Hann tók upp sígar- ettuveski og rétti að Weston. Weston afþakkaði. „Ég held mig við pípuna, þegar ég reyki“, sagði hann. „Eg líka. Eg reyki stundum sígarettur, en pípan er nú alltaf bezt“. . „Blessaðir, kveikið þér þá í henni“, sagði Weston. „Eg hef hana ekki á mér. En segið þér mér, hvernig þetta var allt saman. Allt sem ég veit er, að frú Marshall fannst myrt í fjörunni“. „Við Pixy Cove“, sagði West- on og horfði rannsóknaraugum á Blatt. En Horace Blatt lét sér hvergi bregða. „Hún var kyrkt?“ „Já“. „Ógeðslegt — svívirðilegt! En hún var á hálum ís. Laus í rás- inni — trés moutarde — hvað, monsieur Poirot? Hafið þið ann- ars nokkra hugmynd um, hver framdi morðið, eða kannske mér leyfist ekld að spyrja?“ „Eiginlega er það nú okkar hlutverk, að bera fram spurning- arnar“, sagði Weston, og dauft bros lék um varir hans. „Fyrirgefið þér“, sagði Blatt, og veifaði til hendinni. „Gjörið svo vel að spyrja“. „Þér sögðust liafa farið út á sjó, í morgun. Um hvaða leyti var það?“ Framh. í næsta hefti. HEIMILISRITIÐ 61'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.