Heimilisritið - 01.09.1948, Qupperneq 10

Heimilisritið - 01.09.1948, Qupperneq 10
„Ég verð að finna manninn minn“, sagði hún dyggðuglega, og henni létti, er hann fylgdi henni eins og enskur heiðurs- vörður. Hin væga sektartilfinn- ing hvarf. Hann var þá ágætur eftir allt saman. „Hann er í barnum, held ég“, sagði hún. En Jónatan 'var ekki í barn- um. Og ekki stúlkan. Hún varð að þola allar venjulegar tilfinn- ingar svívirtrar eiginkonu. Það' var allt í lagi, þótt hún leyfði sér að daðra ofurlítið. Hún vissi nákvæmlega hve langt það mátti ganga, en Johnny mcð annarri stúlku, sem væri sama hve langt hún gengi . . . það var annað mál. Hún gáði umhverfis sig. Hvar voru þau? Hún fór að fá ískyggi- legan grun. Svo hann hugðist geta náð sér niðri á henni með því að' fara út með þeirri rauð- hærðu, var það? Og dansa ekki einu sinni við hana, heldur vera einhversstaðar úti í garði. . . . Ó, hún gæti drepið hann. Nýtt lag bvrjaði, rúmba. „Ég veit ekki hvar Johnny getur verið“, sagði hún. „Dansið þá við mig“. Röddin var innileg. Hann var dásamlega glæsilegur, og hún valdi auðveld- ustu leiðina til að varð'veita stolt sitt og dansaði við hann. Eftir fáein spor, hélt hann henni frá sér. „Ég kann ekki rúmbu“, játaði hann. „Ó“, sagði hún. „Mynduð þér vilja setjast, í barnum, eða í garðinum?“ „Ekki í barnum“, sagði hún. Hún ætlaði ekki að eiga á hættu að mæta stríðnislegu augnaráði Johnnys, þegar hann kæmi aft- ur með þessa skepnulegu, feitu, rauðhærðu drós. Hvernig karl- menn lágu hundflatir fyrir rauð- hærðum. Viðbjóðslegt! Hún gekk út á grasflötina reigingslega. Johnny átti þetta skilið. Hún var ef til vill hvers- dagsleg í hans augum, af því að hún var gift honum, en þessi maður var snarvitlaus í henni. Hann titraði jafnvel, þegar hann dansaði við' hana. Hún hafði fundið það. Nú lá hann fyrir fót- um liennar, ef hún kærði sig um. Það vært maklegt fyrir hegðun Johnnys. Máninn gaf nóttunni silfurlit, og dölck áin var með silfurslæðu. Kjóllinn og hárið á Margot varð fölt í tunglsljósinu, en Ferdi virtist hærri, dekkri, þreklegri. Hún fór að finna til bæði ótta og æsingar, er hún gekk við hlið hans með höndina á armi hans. Ég gæti verið hvar sem væri, hugsaði hún, á Capri eða í Vín- arborg eða á einhverjum öðrum stáð, sem hana langaði til að heimsækja með Johnny. Ný af- 8 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.