Heimilisritið - 01.09.1948, Page 34

Heimilisritið - 01.09.1948, Page 34
Það lá við að iUa fœri fyrir Sonju, þegar hún varð vör við innbrotsþjófinn í lclœða- skápnum sínum og látaði á náðir ókunnugs manns, eins og þessi lauslega þýdda smá- saga skýrir frá. Björgunai ÞRETTÁNDA fyrri mánaðar kom Sonja seint heim af skrif- stofunni. Þetta hafði verið erfiður dagur og hún var bæði þreytt og taugaó- styrk. Strax og hún hafði lokið við að' borða kvöldverð — hún bjó með móður sinni, sem hafði misst heyrnina — fór hún upp í litlu íbúðina sína á fjórðu hæð, þar sem henni þótti bezt að vera þegar hún var heima. I sama mund og hún gekk inn í her- bergið sitt, hafði hún 32 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.