Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 35
það á tilfinningunni að eitthvað ókunnugt og óviðfeldið væri á næstu grösum, en hélt að þetta væri hrein ímyndun, sem staf- aði af því hve þreytt hún væri og taugaslöpp og fyrirvarð sig fyrir þennan kjánaskap. Það var dimmt í herberginu, maður Sonju svo að hún kveikti Ijós. Henni þótti vænt um þennan tíma dags, þegar hún gat gefið sig alla á vald eigin hugsana. Hún kveikti sér í sígarettu. klæddi sig úr kjólnum og fór í Ijósbláa innisloppinn. Hún stóð' íyrir framan spegilinn og skoð- aði sig rannsakandi. Ef hún hefði ekki haft þessar smágerðu hrukkur í kringum augun og þreytulega drætti um munninn, inyndi hún hafa verið hreinasta fegurðardís. Hún var vel vax- in og hafði silkimjúka, hvíta húð. Hún var ógift, þó hana hefði alls ekki skort tækifæri til að gifta sig. Til þessa hafði hún verið of upptekin af vinnu sinni, að hún gæfi sér tíma til að verð'a ástfangin. Hún hafði ágæt laun og notaði þau til að kaupa sér kjóla og skartgripi, og vinkonur hennar sögðu, að hún hefði sér- staka ástríðu á því síðarnefnda, en kannske sögðu þær það bara af öfund! Þegar hún gekk að klæða- skápnum til að' ná sér í inniskó, raulaði hún lagið:: „Mæt mér í nótt í draumi". Andartak var eins og hjarta hennar hætti að slá. Inni á með- al skónna sinna sá hún stór karl- mannsstígvél. Ósjálfrátt fannst henni að hún yrði að halda áfram að raula, þó að tungan ætlaði að límast föst við góminn, vegna hræðsl- unnar, sem greip hana, er hún hugsaði um þá hættu, er vofð'i yfir henni, þar sem hún laut eft- ir skónum, hættuna, sem var falin inni á milli kjóla hennar i skápnum. Hún vissi ekki, hvernig henni gafst kjarkur til þess að ná í skóna og reisa sig upp aftur, en eitt var henni Ijóst: Hún varð að halda áfram að syngja. Láta hann ekki gruna að hún hefði orðið hans vör. Henni tókst það og lokaði svo klæðaskápnum aftur. Læsingin var biluð, annars hefði hún af- læst hurð'inni og allt hefði verið klappað og klárt. Manninn inni í skápnum — HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.